Tryllitæki úr ýmsum áttum

Þar sem ég hef ekki komið með "tryllitækjafærslu" frá því í október, eða í fjóra mánuði er um að gera að bæta úr því. Þannig að hér koma nokkrir gæðingar. Þeir eru á ýmsum aldri en meðalaldurinn sennilega yfir þrítugu. Hér má sjá Land Rover, Ford Mustang, Jeep Wagoneer, Ford Econoline, Chevrolet Suburban en ég þori ekki alveg að fara með hverrar gerðar svarti eðalvagninn neðst t.h. er en ábendingar þess efnis eru vel þegnar. Annars læt ég myndirnar bara tala sínu máli. Myndirnar eru teknar 2006-07 og árvissri bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar, 17.júní 2009.

pc050013.jpg  p9240120.jpg  p6170264.jpg  p6170262.jpg  p5010015.jpg  p5270042.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll, sá svarti er Cadillac DeVille, árgerð ca. 63-64

Vilhjálmur Árnason (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 16:51

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Þakka ábendinguna. Kv. ABH

Arnór Bliki Hallmundsson, 25.2.2010 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 296
  • Frá upphafi: 420269

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband