Nýjárskveðja

Óska ykkur öllum nær og fjær gleðilegs nýs árs, þakka öll innlitin og ummælin á liðnu ári.Smile

Ég er ekki frá því að á liðnu ári hafi almennur áhugi bæjarbúa og nærsveitunga (já og etv. fleiri) á byggingasögu og sögu Akureyrar aukist verulega, einkum í kjölfar afmælis kaupstaðarins. Þannig að þetta "sérstæða" áhugamál mitt hafi hreinlega komist í tísku og er það bara frábært.( Held það sé nú líka tilfellið að þessi áhugi hafi alla tíð verið mjög almennur- hann hafi bara komið meira í ljós á afmælisárinu Wink.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ég vil nú halda því fram að þú eigir hlut að máli :)

Gleðilegt ár og takk fyrir allar myndirnar

Ragnheiður , 8.1.2013 kl. 19:37

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Það gæti svosem verið að ég hafi eitthvað hjálpað þar til ;)

Takk sömuleiðis :)

Arnór Bliki Hallmundsson, 10.1.2013 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 420318

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 204
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband