Hús viđ Lundargötu

Ég er í og međ ađ vinna í einhvers lags skipulagi hér á síđunni. Einn liđur í ţví ađ taka saman í eina fćrslu umfjallanir innan sömu gatna. Hér koma húsin viđ eina elstu götuna á Eyrinni, Lundargötu. Elstu fćrslurnar eru frá upphafsdögum ţessarar síđu sumariđ 2009 en yngstu ritađi ég haustiđ 2013. 

Lundargata 2

Lundargata 5 

Lundargata 6

Lundargata 7 (og Gránufélagsgata 10)

Lundargata 8

Lundargata 9

Lundargata 11

Lundargata 12

Lundargata 13

Lundargata 15

Eru ekki fleiri hús viđ Lundargötu ?

Á lóđum nr.1,3 og 4 standa ekki hús. Lundargata 1 og 3 voru rifin um 2002-03 ađ mig minnir. Á Lundargötu 10 stóđ hús sem kallađ var Gunnarshólmi, byggt 1924 en brann í febrúar 1990, en ţar var reist nýtt hús áriđ 2002. Ţađ stóđ einnig bakhús viđ Lundargötu 13, 13b sem rifiđ var 2004. Ég á ekki myndir af ţessum húsum en hér á ţessari mynd gefur hins vegar ađ líta gafl Lundargötu 17. Ţessi mynd er tekin fyrir réttum 10 árum í janúar 2005 og sýnir Lundargötu 15.  Á Lundargötu 17 stóđ hús, einlyft forskalađ timburhús međ stórum miđjukvisti ađ framan og minni ađ aftan. Húsiđ var upprunalega reist á númer 10 áriđ 1894 en flutt á ţennan stađ 1920. Lundargata 17 skemmdist í bruna 6.maí 2007 og var rifiđ tveimur árum seinna.

Til hćgri má sjá suđurstafn Lundargötu 17. L17stafn_jan05

lundargata 15


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Frá upphafi: 219575

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband