Hs dagsins: Bakki Grindavk

A essu sinni eru "Hs dagsins" fjarri heimaslum ef svo mtti segja, en sl. vikur hef g dvalist Reykjanesinu sumarleyfi. Hr er hs Grindavk sem e.t.v. mtti kalla "Stjrnuhs" en hs etta "sl gegn"cool hlutverki gurlegs draugahss sl. vor. P7150642

En etta er hsi Bakki, sem stendur vi Garaveg 2 Grindavk. Heimildum ber ekki saman um byggingarr Bakka, hr er a sagt byggt 1921en hr er byggingarri sagt 1933. a er alltnt ljst, a hsi er byggt fyrri hluta 20.aldar. Bakki er einlyft timburhs me hu risi, brujrnskltt me einfldum lrttum pstum. a er byggt sem verb og hefur lkast til jna sem slkt alla t. a er n endurbyggingu, en eins og sj m myndunum er a tluvert fari a lta sj. En a stand hssins hefur eflaust tryggt v strt hlutverk spennumyndinni "g man ig" sem skar r Axelsson leikstri og var frumsnd nna ma sl. Myndin er einskonar sakamla- og drauga "tryllir" og gefur a mnum dmi mrgum erlendum hrollvekjum ( t.d.Conjuring, Blair Witch Project, Amityville Horror o.fl.) nkvmlega ekkert eftir. Me helstu hlutverk g man ig fara Anna Gunnds Gumundsdttir, gsta Eva Erlendsdttir, Jhannes Haukur Jhannesson og orvaldur Dav Kristjnsson. P7150644

Bakki gegndi hinsvegarhlutverki hss, sem hafi stai yfirgefi 60 r Hesteyri Jkulfjrum. anga var a "flutt" me asto tknibrellna. hsinu, sem par nokkurt (orvaldur Dav Kristjnsson og Anna Gunnds Gumundsdttir) og vinkona eirra (gsta Eva Erlendsdttir), hugust gera upp sem gistiheimili var aldeilis ferli "margur hreinn andinn" -svo ekki s meira sagt. Var hsi bsna draugalegt og drungalegt hvta tjaldinu en a var aldeilis ekki svo egar g var arna ferinni sumarblunniann 15.jl 2017 og tk essar myndir. Eins og sj m, er viger hafin hsinu og egar mig bar a gari var einmitt veri a rfa burt klningu suurgafli hssins.


P7150645


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1070724
 • P1010727
 • PC290774
 • PC290773
 • PB050712 - Copy

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 10
 • Sl. slarhring: 41
 • Sl. viku: 347
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 134
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband