H˙s dagsins: M÷­ruvallastrŠti 1

Frß HelgamagrastrŠtinu fŠrum vi­ okkur yfir Grˇfargili­ ß Sy­ri Brekkuna...

M÷­ruvallastrŠti er gata ß Sy­ri Brekkunni, skammt ofan og sunnan Grˇfargils. Liggur h˙n vestan vi­ og samsÝ­a Eyrarlandsvegi, ■.e.a.s Ý nor­ur-su­ur ß milli gatnanna SkˇlastÝgs og HrafnagilsstrŠtis. H˙n er a­ mestu leyti bygg­ ß fjˇr­a og fimmta ßratug 20. aldar, ef undan er skili­ h˙s nr. 1a sem byggt er 1919. (Taldist ■a­ h˙s lengi vel Eyrarlandsvegur 14b). M÷­ruvallastrŠti er um 140m a­ lengd.

SÝ­la vetrar og um vori­ 1941 fÚkk ١r­ur Jˇhannsson lˇ­ vi­ M÷­ruvallastrŠti­,PA270988 beint ß mˇti Helga Sk˙lasyni [M÷­ruvallastrŠti 2], og byggingaleyfi. FÚkk ١r­ur a­ reisa Ýb˙­arh˙s, eina hŠ­ ß kjallara, byggt ˙r jßrnbentri steinsteypu me­ fl÷tu stein■aki. Teikningarnar a­ h˙sinu ger­i Adam Magn˙sson, en tali­ er a­ Halldˇr Halldˇrsson hafi teikna­ vi­byggingu til nor­urs sem bygg­ var 1947. Ůß ger­i Jˇn Geir ┴g˙stsson teikningar af efri hŠ­ e­a ■akhŠ­ h˙ssins ßri­ 1957.

M÷­ruvallastrŠti er steinsteypuh˙s, ein hŠ­ me­ hßu „uppbygg­u“ valma■aki og ß hßum kjallara. Ůessi ■akger­ er nokku­ sÚrstŠ­ en nokkur dŠmi eru um svona vi­bŠtur ß funkish˙s frß fimmta ßratugnum hÚr Ý bŠ; ■.e. mansard valma■aki. Mjˇtt ˙tskot er ß framhli­ og inng÷ngudyr og tr÷ppur upp a­ ■eim ┴ nor­urhli­ er ˙tskot og svalir ß efri hŠ­ Ý kverkinni en einnig eru svalir til su­urs. Veggir eru me­ steiningarm˙r en bßrujßrn ß ■aki og lˇ­rÚttir pˇstar Ý gluggum.

Ůegar „M÷­ruvallastrŠti 1“ er flett upp ß timarit.is birtast einar 76 ni­urst÷­ur. S˙ elsta er frß maÝ 1955, en ■ß tilkynnir MarÝa Ragnarsdˇttir saumakona, a­ ■anga­ sÚ h˙n flutt. En ١r­ur A­alsteinsson, sem bygg­i h˙si­, starfa­i sem h˙sgagnasmi­ur. Hann var uppalin ß Hnj˙ki Ý Svarfa­ardal. Hann bygg­i einnig h˙s Ý Ei­svallag÷tu um 1930 og sÝ­ar Ý Hamrager­i ofar ß Brekkunni. Kona ١r­ar var Signř Stefßnsdˇttir frß Fallandast÷­um Ý Hr˙tafir­i. H˙n lÚst ßri­ 2007, 101 ßrs a­ aldri en h˙n var fŠdd 1905. Bjuggu ■au Ý M÷­ruvallastrŠti 1 um ßrabil, en řmsir hafa ■arna b˙i­ gegn um tÝ­ina. ═ tÝ­ ■eirra ١r­ar og Signřjar var byggt vi­ h˙si­ til nor­urs, 1947, og um 1958 var bygg­ hŠ­ ofan ß h˙si­ eftir teikningum Jˇns Geirs ┴g˙stssonar. ŮakhŠ­ir, sambŠrilegar ■eirri sem bygg­ var ß M÷­ruvallastrŠti 1 mß sjß ß nokkrum funkish˙sum frß fjˇr­a og fimmta ßratugnum, m.a. ß Munka■verßrstrŠti 12HelgamagrastrŠti 26 ogáFjˇlug÷tu 18 ß Oddeyri. Voru ■Šr flestar bygg­ar um 1960. H˙si­ er ■annig teki­ ■ˇ nokkrum breytingum frß upphaflegri ger­, en er Ý gˇ­u standi og lÝtur vel ˙t.

M÷­ruvallastrŠti 1 er reisulegt h˙s Ý gˇ­ri hir­u og gefur ■akhŠ­in h˙sinu ˇneitanlega sterkan og einkennandi svip. Segja mß, a­ h˙si­ sÚ stˇrbroti­ og er ■a­ til mikillar prř­i Ý g÷tumynd sem l˙rir undir hßum stafni fyrrum Barnaskˇla Akureyrar, e­a Rˇsenborgar. ┴ lˇ­arm÷rkum er steypt gir­ing me­ st÷plum og jßrnavirki. H˙sak÷nnun 2016 metur M÷­ruvallastrŠti 1 me­ 3. stigs (af 7) var­veislugildi. Ůrjßr Ýb˙­ir eru Ý h˙sinu, hver ß sinni hŠ­. Myndin er tekin ■ann 27. oktˇber 2019.

á

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrar. Fundarger­ir 1935-41. Fundur nr. 868, 7. mars 1941. Fundarger­ir 1941-48. Fundur nr. 871, 14. AprÝl 1941. Ëprenta­, ˇ˙tgefi­, var­veitt ß HÚra­sskjalasafninu ß Akureyri.

Minjasafni­ ß Akureyri, Hanna Rˇsa Sveinsdˇttir. (2016). AkureyrarbŠr; Menntaskˇlinn ß Akureyri og nŠrliggjandi Ýb˙­arsvŠ­i. H˙sak÷nnun. Pdf-skjal ß slˇ­inni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Menntaskolinn_og_ibudasvaedi/husakonnun_ma.pdf


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2020
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nřjustu myndir

 • PA270981
 • PA270983
 • PA270984
 • PA270986
 • Húsdagsins2019tolfr

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (23.1.): 31
 • Sl. sˇlarhring: 93
 • Sl. viku: 678
 • Frß upphafi: 263651

Anna­

 • Innlit Ý dag: 28
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir Ý dag: 28
 • IP-t÷lur Ý dag: 17

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband