Sólstöðumyndir

P6210040    211

Myndirnar hér að ofan eru teknar 21.júní 2009 ( laust fyrir miðnætti) og 21.desember 2004 ( rétt um hádegi ). Eins og allir vita eru þessar dagsetningar sólstöður þ.e. sólin er lægst á lofti í desember en hæst í júní. Alkunna eru litbrigðin og þessi sérstaka birta miðnætursólarinar á sumarsólstöðum en ýmis litbrigði geta fylgt vetrarsólinni þegar hún lætur svo lítið að sýna sig um ellefuleytið áður en hún hverfur um kaffileyti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 555
  • Frá upphafi: 420872

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 463
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband