Hús viđ Gránufélagsgötu (ađ Hjalteyrargötu)

Hér eru pistlar um ţau hús viđ Gránufélagsgötu sem ég hef tekiđ fyrir, og hyggst taka fyrir síđar, ađgengilegir á einum stađ. Gránufélagsgata liggur samsíđa Strandgötu og ţverar Oddeyrina frá rótum brekkunar niđur ađ Oddeyrartanga. Númerakerfi hennar er á köflum mjög sérstakt, svo ekki sé meira sagt, og hér birtast húsin í ţeirri röđ sem ţau standa viđ götuna. Hér eru hús viđ ţann hluta götunnar sem liggur ofan Hjalteyrargötu. 

Gránufélagsgata 4 (1945)

Gránufélagsgata 7 (1912)

Gránufélagsgata 10 (1946) ATH. Sambyggt Lundargötu 7.

Gránufélagsgata 12(áđur 28) (1931)

Gránufélagsgata 16 (1926)

Gránufélagsgata 18 (1906)

Gránufélagsgata 19 (1925)

Gránufélagsgata 20 (1908)

Gránufélagsgata 21 (1919)

Gránufélagsgata 22 (1922)

Gránufélagsgata 23 (1934)

Gránufélagsgata 27 (1926)

Gránufélagagata 39, 41, 41a (1929)

Gránufélagsgata 43 (1930)

Gránufélagsgata 29 (1917)

Gránufélagsgata 31 (2002)

Gránufélagsgata 33 (1917)

Gránufélagsgata 35 (1923)

Á Gránufélagsgötu 37 standa nýleg (2003) íbúđarhús. Neđan Hjalteyrargötu eru ađ mestu iđnađarhúsnćđi en ţar eru einnig nokkrar íbúđir. Mögulega mun ég einhvern tíma taka ţau fyrir hér, en ţessi hús eru mörg hver komin á virđulegan aldur og eiga auđvitađ mikla sögu.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Frá upphafi: 219575

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband