Götur á Oddeyri

Hér eru hús sem ég fjallað um við Hólabraut, Geislagötu, Glerárgötu og Grundargötu. Allar eru þær á Oddeyri og liggja N-S. Glerárgata er raunar hluti Hringvegar; Þjóðvegur 1 gegn um Akureyri og telja margir svæðið ofan Glerárgötu til Miðbæjar fremur en Oddeyrar. En hvað mig varðar er það er alveg skýrt, að Oddeyrin nær að Brekkurótum. Miðbærinn er í Bótinni.

Hólabraut

Hólabraut 13; Zíon (1933)

Hólabraut 15 og Hólabraut 17 (1931 og 1933)

Geislagata 

Geislagata 10 (1925)

Geislagata 14; Sjallinn (1963)

Glerárgata 

Glerárgata 1 (1900)

Glerárgata 5 (um 1910-2017). Var rifið haustið 2017. 

Grundargata 

Grundargata 1 (1924)

Grundargata 3 (1886)

Grundargata 4 (1902)

Grundargata 5 (1895)

Grundargata 6 (1903)

Grundargata 7 (1920)

Svo sem sjá má er meðalaldur húsa við Grundargötu nokkuð hár, eða 114 ár árið 2019. Líklega er þetta einn hæsti meðalaldur húsa við Akureyrska götu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 440776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband