1.5.2015 | 18:25
Hús við Aðalstræti
Aðalstræti er ein elsta og merkasta gata Akureyrar. Hún er ein helsta gata Innbæjarins, eða kannski réttara sagt Fjörunnar, og liggur undir snarbrattri Brekkunni sem nú er að mestu skógi vaxin. Ég hef tekið hana fyrir að stórum hluta en fáein hús á ég þar eftir og hjálpar þessi listi mér við að finna út úr því hver þau hús eru. Elstu pistlarnir mínir eru frá sumrinu 2009 en húsin við Aðalstrætið hef ég tekið jöfnum höndum við og við frá upphafi þessarar síðu. Elstu greinarnar eru stuttar og minna af upplýsingum sem koma fram þar en síðar fór ég að gerast kröfuharðari við sjálfan mig um umfang pistlana. Athugið einnig, að í einhverjum tilfellum getur byggingarár húsanna sem gefið er upp hér stangast á við það sem í pistlunum segir en í þessari upptalningu miða ég við þetta rit hér að mestu leiti. Þá miða ég byggingarár við það hvenær upprunalegu hlutar húsanna voru byggðir.
Aðalstræti 2 (1850*)
Aðalstræti 3; Brynja (1946)
Aðalstræti 4; Gamla Apótekið (1859)
Aðalstræti 5 (1946)
Aðalstræti 6 (1850)
Aðalstræti 8 (1929)
Aðalstræti 10; Berlín (1902)
Aðalstræti 12 (1958)
Aðalstræti 13 (1898)
Aðalstræti 14; Gamli Spítalinn (1835)
Aðalstræti 15 (1903)
Aðalstræti 16 (1900)
Aðalstræti 17 (1899)
Aðalstræti 19 (1905)
Aðalstræti 20 (1897)
Aðalstræti 21 (1921)
Aðalstræti 22 (1898)
Aðalstræti 24 (1903)
Aðalstræti 28 (1928)
Aðalstræti 30 (1929)
Aðalstræti 32 (1888)
Aðalstræti 34 (1877)
Aðalstræti 36 (1877)
Aðalstræti 38 (1892)
Aðalstræti 40 (1851)
Aðalstræti 42 (1852)
Aðalstræti 44 (1854)
Aðalstræti 46 (1849)
Aðalstræti 50 (1849)
Aðalstræti 52 (1840)
Aðalstræti 54; Nonnahús (1849)
Aðalstræti 54b (1896)
Aðalstræti 58; Kirkjuhvoll (1934)
Aðalstræti 62 (1846)
Aðalstræti 63 (1903)
Aðalstræti 66** (1843)
Aðalstræti 66b (1850)
Aðalstræti 68 (1953)
Aðalstræti 70 (1943)
Aðalstræti 72 (1933)
Aðalstræti 74 (1857)
Aðalstræti 80 (1914)
Aðalstræti 82 (1951)
* Fasteignaskrá segir Aðalstræti 2 byggt 1886 en hér miða ég við hvenær upprunalegu hlutar hússins voru byggðir. Hér er um að ræða hús byggt í mörgum áföngum.
**Ég segist fjalla um Aðalstræti 66 í færslunni sem helguð er 66b en mér finnst sú umfjöllun engan vegin fullnægjandi. Því mun ég taka A-66 fyrir sérstaklega í færslu seinna.
Heimildir (byggingarár húsa): Hjörleifur Stefánsson (2012). Húsakönnun 2012 Fjaran og Innbærinn. Óprentað en aðgengilegt á pdf-formi, sjá tengil hér að ofan.
Þetta eru þau hús sem ég hef fjallað um og mun fjalla um við Aðalstrætið. Fleiri hús standa við götuna en hér miða ég þau sem byggð voru fyrir miðja 20.öld eða svona hér um bil. Ekki það að ég telji nýrri hús neitt ómerkilegri eða slíkt en ég hef hér á þessari síðu einbeitt mér að eldri húsum með sögu er mest spenntur fyrir þeim hluta sögunnar sem enginn eða a.m.k. færri muna. Hér að neðan er listi yfir öll húsin við Aðalstræti, og þar kemur fram að meðalaldur húsanna við götuna er rétt tæp 111 ár !
(Ath. tvísmella þarf á mynd og skoða hana sér svo upplýsingar verði læsilegar).
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 419
- Frá upphafi: 440776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 199
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.