Hús við Ægisgötu

Hér eru færslur um húsin við Ægisgötu á Oddeyri. Hús nr. 1-14 standa sunnan Eyrarvegar og tók ég þau fyrir árið 2015 (nr. 14 árið 2011) en 15-31 tók ég fyrir á sl. tveimur mánuðum eða svo.

Ægisgata 1 (1939)

Ægisgata 2 (1936)

Ægisgata 3 (1939)

Ægisgata 4 (1936)

Ægisgata 5 (1939)

Ægisgata 6 (1937)

Ægisgata 7 (1939)

Ægisgata 8 (1936)

Ægisgata 10 (1937)

Ægisgata 11 (1937)

Ægisgata 12 (1936)

Ægisgata 13 (1937)

Ægisgata 14 (1936)

Ægisgata 15 (1942)

Ægisgata 16 (1945)

Ægisgata 17 (1944)

Ægisgata 18 (1943)

Ægisgata 19  (1944)

Ægisgata 20  (1943)

Ægisgata 21  (1944)

Ægisgata 22  (1945)

Ægisgata 23  (1944)

Ægisgata 24  (1944)

Ægisgata 25  (1945)

Ægisgata 26  (1971)

Ægisgata 27  (1944)

Ægisgata 28  (1971)

Ægisgata 29  (1944)

Ægisgata 30  (1990)

Ægisgata 31  (1946)

Við Ægisgötu, sem er um 370 metra löng, standa 30 hús á aldrinum 31-85 ára, byggð 1936-90 langflest eða öll nema þrjú byggð 1936-46. Meðaltal byggingarára er 1944,4 svo meðalaldur Ægisgötuhúsa um áramótin 2021-22 er rúmlega 77 ár

Hér má sjá skemmtilega mynd, sem tekin er um 1940 og sýnir eldri hluta Ægisgötu. Húsin eru byggð eftir sömu eða svipuðum teikningum Tryggva Jónatanssonar, en hann á heiðurinn af drjúgum hluta Ægisgötu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 430
  • Frá upphafi: 440787

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 208
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband