Hús við Oddeyrargötu

Á síðasta ári var Oddeyrargatan nokkuð fyrirferðarmikil í umfjölluninni hér. Og til fróðleiks fyrir þá sem ekki gjörþekkja staðhætti á Akureyri má benda á, að gatan er ekki á Oddeyrinni heldur tengir saman Eyrina og Brekkuna, skásker brekkuna ofan við Miðbæinn og nær að barmi Grófargils. Ég tók húsin við hana í nokkuð tilviljunakenndri röð, tvö hafði ég tekið fyrir fyrir nokkrum árum. En hér eru semsagt pistlarnir um húsin við Oddeyrargötu. ATH: Pistlarnir um 1, 3 og 15 eru ekki eins ítarlegir og hinir enda skrifaðir áður en ég uppgötvaði þær helstu heimildir sem ég hef stuðst við sl. misseri. 

Oddeyrargata 1 (1923)

Oddeyrargata 3 (1908)

Oddeyrargata 4 (1916)

 Oddeyrargata 5 (1945)

Oddeyrargata 8 (1919)

Oddeyrargata 10 (1927

Oddeyrargata 11 (1927)

Oddeyrargata 12 (1928)

Oddeyrargata 13 (1929)

Oddeyrargata 14 (1929)

Oddeyrargata 15 (1920)

 Oddeyrargata 16 (1931)

Oddeyrargata 17 (1920)

Oddeyrargata 19 (1929)

Oddeyrargata 22 (1930)

Oddeyrargata 23 (1927)

Oddeyrargata 24 (1932)

Oddeyrargata 26 (1926)

Oddeyrargata 28 (1928)

Oddeyrargata 30 (1930)

Oddeyrargata 32 (1933)

Oddeyrargata 34 (1930)

Oddeyrargata 36 (1930)

Oddeyrargata 38 (1930)

Svona var umhorfs við Oddeyrargötu á Jóladag 2016

PC250013

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 440776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband