Hs dagsins: Hrseyjargata 14

Hausti 1940 stu engin hs vi Hrseyjargtu noran Eisvallagtu, en fkk Bjarni orbergsson trsmiur lina noran vi hornl essara tveggja gatna. Upphaflega sttist hann eftir hornlinni en fkk ekki, einhverra hluta vegna. ar byggi Stefn Snbjrnsson hins vegar hsiEisvallagtu 13 ri 1943.PB180852

En Bjarni fkk semsagt essa l, og fkk a byggja ar jrnvari timburhs , 7x11m a str. Ekki fer frekari sgum af byggingum Bjarna bkunum Byggingarnefndar. Ein elsta heimild sem timarit.is finnur um Hrseyjargtu 14 er fr vorinu 1945, ar sem Bjarni orbergsson auglsir til slu nokkur hundu r-steina. v er ekki varlegt a tla, a hsi s reist r r-steini. Bjarni byggi linni verkstisskr ar sem hann vann a in sinni, og smai hann flestallar trsmavlar snar sjlfur fr grunni sem og handverkfri. (ri 1941 voru auvita hvorki til Verkfralagerinn n Hsasmijan). Bj hann hr alla t eftir a hann reisti hsi, en hann lst 1964. Ekkja Bjarna, Gurn Gumundsdttir bj hr einnig til viloka ea 1984. Bjarni og Gurn voru bi a vestan, nnar tilteki fr Arnarfiri.

Hsi hefur alla t veri barhs og er lklega a mestu breytt fr upphafi .e. a ytra byri. Lkt og flest ll hsin vi Hrseyjargtuna er hsi gri hiru og til pri, og hluti af essari skemmtilegu heild einlyftra funkishsa me valmakum sem finna m vi nyrri hluta Hrseyjargtu og gisgtu. Ekki ekki g hvort hsaknnun hafi veri unnin fyrir etta svi .a. hugsanlegt varveislugildi hssins liggur ekki fyrir, mr vitanlega. En svo sem fram kom pistlinum um Hrseyjargtu 13 tel g, sem hugamaur sem leyfir sr a hafa v skoun, hiklaust a essar umrddu heildir a Hrseyjargtu 14 metalinni, ttu a hafa varveislugildi. Myndin er tekin ann 18. nvember 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar.Fundargerir 1935 - 40. Fundur nr. 854, 6. sept. 1940. Fundur 858, 11. okt. 1940.prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hrseyjargata 13

Eftir a hafa haldi mig vi neri hluta Ytri brekku um all nokkurt skei fri g mig um set r mijum Bjarkarstg. aan er einmitt strkostlegt tsni niur Oddeyri, en anga skal einmitt haldi. Nnar tilteki Hrseyjargtu en vi nyrsta hluta hennar, stendur skemmtileg heild tiltlulega smrra steinhsa funkisstl fr fimmta ratug 20. aldar (1940-45). Er hn nokku ekk hsarinni geekku vi nstu gtu vestan vi, gisgtu, en s r er rlti eldri (b. 1936-40) en Hrseyjargturin. Hrseyjargata liggur til norurs fr Strandgtu, en ysti hlutinn, sem er umfjllunarefni nstu vikna er milli Eisvallagtu suri og Eyrarvegar norri.

Sumari 1942 skir sgeir Austfjr um l og byggingarleyfi f.h.PB180851 Bjrns L. Jnssonar vi Hrseyjargtu. Birni er heimila a reisa barhs, eina h me valmaaki me kjallara undir 2/3. Grunnfltur hssins 14,6x8,9m auk tskots a SA 1,2x6,1m. Ekki fylgir sgunni hver teiknai en ef g tti a giska mgulegan hfund hssins myndi g veja Tryggva Jnatansson. Hrseyjargata 13 er nokku dmigert einnar har funkishs, me lgu valmaaki og horngluggum. gluggum eru lrttir verpstar me opnanlegum verfgum en brujrn aki og veggir mrslttair. Hsi hefur alla t veri einblishs og msir bi hr gegn um tina. arna bj um rabil Jrunn Bjarnadttir ljsmir, fr Geitabergi Svnadal. Hn var um langt skei, fyrir tma Fjrungssjkrahssins, eina starfandi ljsmirin Akureyri og tk annig mti allflestum brnum sem fddust bnum essum rum. Hn mun hafa rkta garinn vi hsi og hefur mgulega grursett birkitrn sem pra lina framanvera. Ein b er hsinu. Mr vitanlega hefur ekki veri gefin t Hsaknnun fyrir Oddeyrina noran Eisvallagtu ( mgulega er hn til einhvers staar) annig a varveislugildi hsanna vi Hrseyjargtu noranvera liggur ekki fyrir. Vri g spurur lits myndi g segja a Hrseyjargata 13 tti hiklaust a hljta varveislugildi. Hsi er gu standi og lti sem ekkert breytt fr upprunalegri ger. hefi g sagt, a hinar heillegu yrpingar einlyftu funkishsanna vi gisgtu og Hrseyjargtu ttu a hafa tvrtt varveislugildi, ef ekki friaar, sem merkar og skemmtileg heildir. Myndin er tekin ann 18. nvember 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar.Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 917, 3. jl 1942.prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Bjarkarstgur 6; Davshs (ur birtur pistill samt vibtum)

Um Davshs skrifai g hr essa su snemma rs 2011. g hef oftast nr stefnu, a lta au skrif sem g hef egar birt standa, enda tt g komist a njum upplsingum um vikomandi hs. stan er einfaldlega s, a ef g tlai a bta vi pistla ea skrifa nja hvert skipti sem g fengi a vita eitthva ntt um hsin geri g lti anna. essu eru vitaskuld undantekningar. Fi g a vita, a eitthva sem g hef skrifa s beinlnis rangt leirtti g a auvita. Svo er sjlfsagt a endurbirta og minna gamla pistla, einhverjir eirra eru ornir illagengilegir. Og n ber annig undir, a rin er komin a Davshsi umfjllun um Bjarkarstg. g hyggst annig endurbirta fyrri pistil, me uppfrslum. ri 2011 skrifai g eftirfarandi um Davshs:

a eru nokkur hs hr Akureyrisemg hef sett mr sem skylduvifang, P2020112fyrst g er a fjalla um skrautleg og/ea sgufrg hs hr b. Eitt eirra fr g a ljsmynda ( samt feinum rum) dag en etta hs stendur vi eina brttustu gtu bjarins, Bjarkarstg, nnar tilteki Bjarkarstg 6. En etta er Davshs, kennt vi Dav Stefnsson skld fr Fagraskgi (1895-1964) en hsi reisti hann ri 1944 og bj ar til dnardags. Hsi er steinsteypt, einlyft kjallara, grunnfltur nnast ferningslaga me valmaaki; me nokku dmigeru lagi steinhsa ess tma en dlti strra og veglegra en almennt gekk og gerist. Akureyrarbr erfi hsi eftir Dav og er ar varveitt miki bkasafn hans og vistarverur eins ogr voru hans t; rauninni er engu lkara en a skldi hafi bara brugi sr fr kaffi. ar er einnig b fyrir frimenn og rithfunda sem leig er t.Hrm finna nnari upplsingar um Davshs. Myndin er tekin fyrr dag, 2.2.2011.

etta er a sjlfsgu gott og gilt, nema hva hsi var lklega byggt bilinu 1942-44, skv. Hsaknnun 2015 er byggingarri 1943.PA090816 Um upprunasguna er a a segja skv. bkunum Byggingarnefndar, a a var rslok 1941 a Dav Stefnsson stti um a f byggingarl vi framlengingu Krabbastg, 3. L nean fr, beint suur af klppinni. Bygginganefnd frestai hins vegar a taka kvrun, ar e raivar hvenr gatan yri lg. Lei og bei veturinn 1942, fram vor og sumar og 5. jn trekai Dav beini sna um l og fkk en me eim fyrirvara a gatan yri mgulega ekki lg a sumari. Og a var loks jlbyrjun 1942 sem Dav fkk byggingarleyfi, samt eim Adam Magnssyni og Gaston smundssyni. annig voru byggingarleyfin fyrir ll rj hsin vi Bjarkarstginn noranveran afgreidd einum og sama fundi Byggingarnefndar 3. jl 1942. En Dav fkk a reisa barhs l sinni, eina h me valmaaki og kjallara undir 2/3 hluta hssins. Stri 14,6x8,9m auk tskots a NV, 1,2x6,1m. Teikningarnar geri Hrur Bjarnason. Dav Stefnsson og hans verk arf vart a kynna fyrir lesendum, en hann bj hr allt til dnardgurs 1964. Davshs var frilst skv. jminjalgum af bjarstjrn Akureyrar ri 1977, og fria A-flokki sem var alhlia friun, a innan jafnt sem utan. Menningarsgulegtgildi hssins er auvita miki og tvrtt en hsi sjlft er einnig mjg skemmtilegt a ger, srstakt funkishs. a sem e.t.v. setur helst svip sinn hsi er sveigt valmaaki, miklar trppur me sveigu handrii og str gluggi me voldugri umgjr framhli. Lin er einnig mjg smekkleg og grin, og Minjasafni heiur skilinn fyrir smekkvsi og afbrags vihald Davshsi. hsinu er sem ur segir, safn og frimannsb. Frslunni fylgja tvr myndir, teknar 2. febrar 2011 annars vegar og 9. okt. 2018 hins vegar.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerir 1948-57. Fundur nr. 894, 29. des 1941. Fundur nr. 913, 5. jn 1942. Fundur nr. 917, 3. jl 1942. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri. Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Bjarkarstgur 5

Vori 1943 fkk Sigurur Svanbergsson l vi sunnanveran KrabbastgPA090813 (sem hlaut nafni Bjarkarstgur feinum vikum sar), beint mti hsi Davs Stefnssonar, sem var nlega risi, og vestur af lum Frijns Axfjr, .e. Bjarkarstg 1 og 3, en ar risu ekki hs fyrr en nokkrum rum sar. Hsi reisti Sigurur eftir eigin teikningum, fullbyggt var hsi 1946, en lsingu virist ekki a finna fundargerum Byggingarnefndum (a venju me fyrirvara um, a hfundur hafi ekki leita til fulls).

En Bjarkarstgur 5 er tvlyft steinsteypuhs me lgu valmaaki aki. norurhli eru steyptar trppur efri h og sna r til vesturs en suurhli eru svalir. Einfaldir verpstar eru gluggum, brujrn aki og veggir mrhair. Hsi hefur veri barhs me tveimur bum, lklega fr upphafi og hefur lti veri breytt a ytra byri. Sigurur Svanbergsson, sem byggi etta hs og bj samt fjlskyldu sinni um rabil gegndi stu Vatnsveitustjra um ratugaskei, ea fr 1954 til 1990. Fair hans, Svanberg Sigurgeirsson fr Lgmannshl hafi ur gegnt sama starfi fyrri hluta 20. aldar, en Sigurur starfai vi Vatnsveituna fr barnsaldri og allt til sjtugs ea til rsins 1990. fimmta ratugnum bj hr einnig Sigurur Eyvald, sem afgreiddi blai Alumanninn han. Ritstjri blasins, Bragi Sigurjnsson var einmitt bsettur hsinu fyrir ofan, Bjarkarstg 7.

En Bjarkarstgur 5 er glsilegt funkishs afbrags gri hiru og ltur vel t. Hsaknnun 2015 er a sagt hluti af heild samstra en lkra hsa og hefur 1. stigs varveislugildi. larmrkum er steyptur kantur me stplum og jrnavirki. Veggurinn fylgir landhallanum skemmtilega, en Bjarkarstgur er afar brattur arna. S veggur er upprunalegur og er mjg gri hiru og til mikillar pri lkt og hsi sjlft og lin. Lin er vel grin og ar m m.a. finna nokkur grskumikil birkitr. Sem er nokku vieigandi, Bjarkarstg. Myndin er tekin ann 9. oktber 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 943, 28. ma 1943. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Bjarkarstgur 4

ri 1942 stti Gaston smundsson mrari um l vi Krabbastg, riju frPA090814 Helgamagrastrti en fr ekki fyrr en annarri tilraun, og er teki fram, a gatan veri ekki lg essa lei a sumari (1942). ri sar fr hann larleigu framlengda um eitt r, en um sama leiti fkk essi efri hluti Krabbastgs heiti Bjarkarstgur. Gaston fkk leyfi til a reisa hs r steinsteypu me fltu steinaki, 13,10x9,75m samt tskoti a austan 1x6,5m og tskoti a sunnan 1x4,6m, ein h kjallara. Teikningarnar geri Frijn Axfjr, sem einmitt byggi hsi mti, Bjarkarstg 3.

Bjarkarstgur 4 er einlyft steinsteypuhs me fltu aki og hum kjallara. Gluggar eru me einfldum lrttum pstum og horngluggar anda funkisstefnunnar m.a. NV horni. tskot a framan er me vlum brnum og SA horni hssins eru svalir kverkinni milli suur- og austur tskota. vesturhli eru steyptar trppur upp a inngngudyrum. Lti akhsi stendur upp r fltu aki, lkt og br skipi og gefur hsinu sinn srstaka og srlega skemmtilega svip. Hsin nmer 3 og 4 vi Bjarkarstg eru hvort um sig srlega reisuleg og srstk funkishs. Bi eru au reist eftir teikningum Frijns Axfjr, en Gaston smundsson gekk einmitt flag vi hann og saman stu eir a hinum msu strbyggingum. M ar nefna Hsstjrnarsklann Laugalandi og Gagnfrasklann Akureyri. eir samstarfsmennirnir bjuggu ekki mrg r hvor mti rum, v ri 1948 eignaist og fluttist hsi Jn G. Slnes, bankastjri og sar alingismaur, samt fjlskyldu sinni og bj hann arna til allt til viloka 1986.

En hsi, sem er allsrsttt og svipmiki er meti me 2. stigs varveislugildi, sem vel tfrt funkishs em vsun til erlendra fyrirmynda. Ekki spillir fyrir, a hsi er mjg gu standi og hefur sjlfsagt alla t hloti gott vihald. Lin er einnig str og vel grin m.a. grskumiklum reynitrjm. bakvi hsi er dltill tnbleill samt klpp, semP5130723 lngum hefur nst bum Bjarkarstgs, Helgamagrastrtis og Munkaverrstrtis til leikja, tivistar, ngju og yndisauka. aan er gott tsni yfir Oddeyri og yfir Pollinn, eins og sj mefylgjandi mynd sem tekin er fgrum vordegi, sunnudaginn 13. ma 2018 og horft til SA. Myndin af hsinu er tekin . 9. Okt. 2018, og arna m sj virulegan Land Rover, rger lklega nrri 1970 hlavarpanum. Sjlfsagt er saga hans ekki merkari en hins glsta 75 ra gamla funkishss Bjarkarstg 4.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar Fundargerir 1941-48. Fundur nr.900, 28. feb 1942 . Fundur nr. 917, 3. jl 1942. Fundur nr. 943, 11. jn 1943. Fundur nr. 955, 3. sept. 1943. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Bjarkarstgur 3

Bjarkarstg 3 reisti Frijn Axfjr mrarameistariri 1945. PA090810Frijn fkk ri 1942 leigar tvr nestu lir vi Krabbastg, en r voru inni trjgari sem tilheyru hsi hans vi Munkaverrstrti 13. remur rum sar fkk hann a byggja hs eftir eigin teikningum r steinsteypu, ein h kjallara me steinglfi, 13,5x6,35m auk tskota til suurs, 5,45x7,65m a str og til norurs, 2,1x1,25m. ess m geta, a millitinni hafi gatan skipt um nafn, en ri 1943 var kvei a gatan, sem tti a vera framhald Krabbastgs hti Bjarkarstgur sem hn heitir og san.

En Bjarkarstgur 3 er nokku strbroti funkishs, einlyft hum kjallara, gti jafnvel talist tvlyft austanmegin ar sem l er lgst en harmismunur er nokkur lum essu svi. Hsi er me fltu aki og me lrttum pstum gluggum. akklning er sg ekkt Hsaknnun 2015, en akdkur er ekki algengur fltum kum sem essum. Frijn Axfjr sem byggi hsi, nam mrin af Tryggva Jnatanssyni og mun m.a. fyrstur manna Eyjafjararsvinu lrt hleslu verksmijukatla. tti hann heiurinn af ktlum Sldarverksmijum rkisins Siglufiri, Skagastrnd og Raufarhfn. Flagi hans ininni var Gaston smundsson, en hann byggi einmitt hsi mti, Bjarkarstg 4 eftir teikningum Frijns. Hsi hefur alla t veri barhs en sjlfsagt eiga einhverjir erfitt me a tra v a Bjarkarstg 3 hafi veri rekin blasala ! Enda er a svo, a blaslur ntmans ekja oftar en ekki heilu hektarana af blum. En a er n engu a sur svo, a 6. og 7. ratug 20. aldar rak Baldur Svanlaugsson bifreiaslu sna arna. En a var raunar ekki algengt a blaslur vru inni hverfum enda voru blaslur ess tma yfirleitt mun smrri snium en blaslur ntmans, ar sem fleiri hektarar eru tt skipair blum. Bjarkarstgur 3 er snyrtilegt og vel vi haldi hs; virist raunar sem ntt a sj og til mikillar pri, ea eins og segir Hsaknnun 2015: Reisulegt og venjulegt funkishs sem smir sr vel gtumyndinni [...] (Ak. Br, Teiknistofa Arkitekta o.fl. 2015: 30) Lin er auk ess vel grin, m.a. birki og reynitrjm. E.t.v. er ar a finna einhver tr sem Frijn Axfjr grursetti fimmta ratug 20. aldar. Myndin er tekin ann 9. oktber 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 917, 3. jl 1942. Fundur nr. 1024, 20. jl 1945. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband