24.6.2019 | 00:32
Lögbergsgata
Hér eru húsin viđ Lögbergsgötu á Ytri Brekkunni, umfjöllun frá vorinu 2019.
Lögbergsgata 1 (1939)
Lögbergsgata 3 (1938)
Lögbergsgata 5 (1939)
Lögbergsgata 7 (1946)
Lögbergsgata 9 (1938)
Međalaldur húsa viđ Lögbergsgötu áriđ 2019 er 79 ár (međaltal byggingarára 1940,2)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2019 | 09:42
104 elstu húsin á Akureyri
Húsasögugrúskiđ hjá síđuhafa felst ekki eingöngu í ţví, ađ fćra inn myndir og söguágrip hér inn. Ég held einnig skrá yfir byggingarár, húsbyggjendur og teiknara í Excel og ţađ býđur upp á vissa möguleika, ţó ekki vćri nema ađ halda sćmilega skrá yfir ţau hús, sem ég hef tekiđ fyrir hér. Međ skráningu í Excel er einnig hćgt ađ leika sér međ ýmsa lista og tölfrćđi. Ég ákvađ, svona til gamans, og í tilefni af áratugs afmćlis "Húsa dagsins" ađ taka saman lista yfir 100 elstu hús Akureyrar. En ţađ er nú reyndar ekki svo einfalt, ţví svo vill til, ađ húsin verđa ađ vera 103 á ţessum lista, svo öll hús byggđ 1903 fái ađ vera međ. Áđur en lengra er haldiđ skal tekiđ fram, ađ á ţessum lista eru fjölmargir fyrirvarar og hvorki skyldi taka hann of hátíđlega né bókstaflega.
Fyrir ţađ fyrsta má nefna, ađ í sumum tilfellum ber heimildum ekki saman um byggingarár og ţá getur byggingarárum skeikađ um einhver ár. Í einhverjum tilvikum er ţađ svo, ađ enginn veit byggingaráriđ međ vissu. Ţá getur vel hugsast, ađ ég hafi gleymt einhverjum húsum o.s.frv. En eftirfarandi eru 102 elstu hús Akureyrar, samkvćmt ţeim upplýsingum og heimildum sem síđuhafi hefur viđađ ađ sér og eftir hans bestu vitund. Ađ sjálfsögđu fylgja tenglar á umfjallanir um ţau hér á síđunni (en ekki hvađ). Undantekning er reyndar Miđgarđakirkja, ţar vísar tengillinn á umsögn Minjastofnunar. Vona ég kćru lesendur, ađ ţiđ hafiđ af ţessum lista gagn og ekki síst gaman.
Ath. í tilfellum jafn gamalla húsa gildir ađ öllu jöfnu stafrófs- og númeraröđ viđ götur.
Hér er smárćđis tölfrćđi, svona til gamans:
STAĐSETNING ELSTU HÚSA BĆJARINS
Á Akureyri standa 72 hús sem byggđ eru fyrir 1900.
53 af 103 elstu húsum Akureyrar standa í Innbćnum.
34 af 103 elstu húsum Akureyri standa á Oddeyri (Wathnes hús ţ.m.t.). Eitt ţeirra stóđ upprunalega í Miđbćnum.
10 af 103 elstu húsum Akureyrar standa í Miđbćnum
2 af 103 elstu húsum Akureyrar standa á Brekkunni.
1 (a.m.k.) af 102 elstu húsum Akureyrar stendur í Hrísey (Ţekki ţví miđur ekki nćgilega vel til ţarna, eiginlega skömm frá ađ segja).
1 (a.m.k.) af 103 elstu húsum Akureyrar stendur í Grímsey (Ţar gegnir sama máli hjá síđuhafa og Hrísey)
2 af 102 elstu húsum Akureyrar standa norđan Glerár. Elsta hús Akureyrar norđan Glerár, Lögmannshlíđarkirkja stendur í Krćklingahlíđ en Hvoll stendur í Glerárţorpi. Ţess má reyndar geta, ađ heimildum ber ekki saman um byggingarár Hvols, hef séđ byggingaráriđ 1904-06 í ţví samhengi. Hér hef ég hins vegar ákveđiđ ađ leyfa Hvoli ađ njóta vafans.
Ţess má raunar geta, ađ 19 af 20 elstu húsum Akureyrar standa í Innbćnum, undantekningin er Eyrarlandsstofa sem stendur á Brekkunni.
BYGGINGARTÍMABIL ELSTU HÚSA BĆJARINS
2 hús eru byggđ fyrir 1840
10 hús eru byggđ 1840-49
8 hús eru byggđ 1850-59
2 hús eru byggđ 1860-69
9 hús eru byggđ 1870-79
11 hús eru byggđ 1880-89
31 hús eru byggđ 1890-99
30 af 102 elstu húsum Akureyrar eru byggđ eftir 1900, nánar til tekiđ 1900 til 1903.
Á Akureyri standa ţannig 73 hús sem byggđ eru fyrir 1900.
Međaltal byggingarára elstu húsa Akureyrar er 1884,36 sem myndi námundast í 1884. Ţ.e. áriđ 2019 er međalaldur 103 elstu húsa Akureyrar 135 ár.
Bloggar | Breytt 12.9.2020 kl. 22:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2019 | 08:54
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 11
Helgamagrastrćti 11 reisti Hallgrímur Traustason áriđ 1937 en hann var einn ţriggja sem fengu úthlutađ lóđ og húsgrunni Samvinnubyggingafélagsins viđ Helgamagrastrćtiđ á fundi Bygginganefndar ţann 5. september 1936. Fékk Hallgrímur lóđina norđan viđ hús Jóhanns Kröyer [Helgamagrastrćti 9]. Teikningarnar ađ húsinu gerđi Ţórir Baldvinsson, líkt og öllum húsunum sem byggđ voru viđ Helgamagrastrćti á vegum Samvinnubyggingafélagsins 1936-37.
Helgamagrastrćti 11 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Á bakhliđ er einlyft viđbygging, lágreistur geymsluskúr međ einhalla aflíđandi ţaki (skúrţaki), niđurgrafinn. Steining er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki.
Líkt og flest allir, sem byggđu á reitum Samvinnubyggingafélagsins, starfađi Hallgrímur Traustason hjá KEA, lengst af hjá kornvörudeild félagsins en einnig viđ bögglageymsluna. Hóf hann störf hjá félaginu 1929. Hallgrímur bjó hér allt til dánardćgurs, 1968. Eiginkona Hallgríms var Kristín Ingibjörg Jónsdóttir frá Hóli í Svarfađardal en Hallgrímur var Ţingeyingur, frá Köldukinn. Sonur ţeirra, Jónas H(allgrímsson) Traustason, framkvćmdastjóri byggđi húsiđ ađ Holtagötu 3 áriđ 1941. Ýmsir hafa búiđ í húsinu um lengri eđa skemmri tíma en öllum auđnast ađ halda ţví og lóđinni vel viđ. Áriđ 1951 byggđi Hallgrímur lágreistan geymsluskúr viđ húsiđ baka til, eftir teikningum Adams Magnússonar. Ađ öđru leyti er húsiđ óbreytt frá upphaflegri gerđ, líkt og flest nćrliggjandi hús í ţessari merku röđ.
Helgamagrastrćti 11 er í senn og einfalt og látlaust og stórglćsilegt hús og í mjög góđri hirđu. Lóđin er einnig vel gróin og hana prýđa m.a. nokkur stćđileg reynitré. Tvćr íbúđir munu í húsinu, hvor á sinni hćđ. Myndin er tekin ţann 24. feb. 2019
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 780, ţ. 5. sept. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2019 | 00:35
Býlin og önnur hús í Glerárţorpi
Hér eru ţau býli og stöku hús í Glerárţorpi, sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum. Elstu pistlarnir eru afar stuttaralegir, ađeins fáein orđ en eftir 2014-15 er örlítiđ meira "kjöt á beinunum". Ég hef flokkađ Lögmannshlíđarkirkju međ Glerárţorpi enda ţótt hún standi líklega vel ofan ţess svćđis, sem almennt kallast Glerárţorp. Lögmannshlíđarkirkja er elsta bygging Akureyrar norđan Glerár. Ekki er um neina sérstaka röđ ađ rćđa, nema e.t.v. tímaröđ og ţau sem ég fjallađi um "sampistla" eru saman á tenglum.
Byrgi- Hvoll- Sandgerđi- Sjónarhóll
Brautarholt- Lundeyri- Sandvík
Árholt (áđur Glerárskóli), Hátún, Sólvangur
Eyri í Sandgerđisbót
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.6.2019 | 14:14
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 10
Međalaldur húsa viđ Helgamagrastrćti er nokkuđ drjúgur, gćti veriđ nćrri 75 árum ţegar ţetta er ritađ. Enda standa ađeins ţrjú hús viđ götuna sem byggđ eru eftir 1950, ţ.e. leikskólinn Hólmasól (b. 2005), fjölbýlishús neđst viđ götuna nr. 53, (b. 1990) og Helgamagrastrćti 10.
Helgamagrastrćti 10 er byggt áriđ 1985 eftir teikningum Jóns Haraldssonar. Ţađ er stórbrotiđ, tvílyft steinsteypuhús međ flötu ţaki og voldugum útskotum á hornum auk viđbygginga á bakhliđ. Norđan viđ húsiđ er einnig bílskúr. Húsiđ er sagt í módernisma stíl og í órćđum nútímastíl og í anda nokkurra sérstćđra bygginga Jóns Haraldssonar arkitekts í Húsakönnun 2015. (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta 2015:76).
Enda ţótt húsiđ sé byggt 1985, er ţađ engu ađ síđur svo, ađ elstu heimildir sem timarit.is finnur um ţetta heimilisfang eru frá árinu 1950. Ţá hefur veriđ risin ţarna bygging, sem hýsti fisksölu á ţeim tíma en síđar var ţarna m.a. Kjöt og fiskur (ţessi auglýsing frá 1962), Radíóvinnustofan og bílasala svo fátt eitt sé nefnt. Ţessi bygging var líkast til rifin um 1982.
En Helgamagrastrćti 10 er stórbrotiđ og sérstćtt hús, mćtti kannski segja stórskoriđ. Ţađ er vitaskuld nokkuđ ólíkt nćrliggjandi funkishúsum frá 4. áratugnum ađ gerđ, enda kannski eđlilegt ţegar um er ađ rćđa nćrri 50 árum yngra hús. Húsiđ er í frábćrri hirđu og snyrtilega frágengiđ sem og allt umhverfi ţess. Allt er húsiđ og umhverfi ţess mjög svipmikiđ og skrautlegt, t.a.m. veglegar ljónastyttur viđ inngöngutröppur svo fátt eitt sé nefnt. Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2019 | 14:06
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 9
Helgamagrastrćti 9 byggđi Jóhann Ţorsteinsson Kröyer verslunarstjóri hjá KEA áriđ 1936. Hann var einn margra félaga Samvinnubyggingafélagsins sem fékk útvísađa lóđ og húsgrunn félagsins viđ Helgamagrastrćtiđ í ársbyrjun 1936. Ţađ vildi meira ađ segja svo til, ađ ţađ var fyrsta verk Bygginganefndar á árinu 1936 ađ yfirfćra ţessar lóđir Byggingafélagsins til félagsmanna. Húsin sem ţarna risu voru byggđ eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar.
Helgamagrastrćti 9 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Á bakhliđ er viđbygging, jafn há húsinu, og er hún einnig međ flötu ţaki.Perluákast er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki.
Jóhann Ţorsteinsson Kröyer var fćddur á Svínárnesi á Látraströnd ţann 21. janúar 1895. (Ţess má til gamans geta, ađ ţann sama dag fćddist annar drengur handan fjarđarins á Fagraskógi á Galmaströnd, nefnilega ţjóđskáldiđ Davíđ Stefánsson). Jóhann tók viđ búi foreldra sinna á Svínárnesi og var bóndi ţar ásamt fyrri konu sinni Evu Pálsdóttur um nokkurra ára skeiđ. Á ţriđja áratugnum fluttist hann til Neskaupstađar ţar sem hann var verslunarstjóri, ţá var hann kaupfélagsstjóri á Ólafsfirđi 1929-´34 en fluttist ţá til Akureyrar. Jóhann var um lengi verslunarstjóri hjá KEA, nánar til tekiđ í kjötbúđ félagsins en síđar gegndi hann stöđu forstjóra Vátryggingadeildar KEA. Hann bjó hér allt til ćviloka, en hann varđ 101 árs og var elsti borgari Akureyrar er hann lést haustiđ 1996. Seinni kona Jóhanns var Margrét Guđlaugsdóttir, sem tók upp ćttarnafn hans, Kröyer. Margrét Kröyer var um áratugaskeiđ mjög virk í starfi kvenfélagsins Framtíđar og einn af máttarstólpum ţess. Hún gegndi tvisvar formennsku félagsins en var einnig um tíma formađur Kvenfélagasambands Akureyrar. Hún seldi lengi vel héđan frá heimili sínu Minningaspjöld Framtíđar.
Helgamagrastrćti er stórglćsilegt hús og í mjög góđri hirđu. Viđbygging fellur vel ađ húsinu, en hún er byggđ áriđ 1954 af ţeim Jóhanni og Margréti eftir teikningu Mikaels Jóhannssonar. Samkvćmt teikningum er ráđ fyrir byggingu valmaţaks á sama tíma, en ekki virđist hafa orđiđ ađ ţeirri ţakbreytingu. Segir í Húsakönnun 2015 ađ viđbygging sé [...]látlaus og fari húsinu ágćtlega (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta 2015: 75). Lóđin er einnig vel hirt og gróin og ber ţar mikiđ á gróskumiklum birkitrjám og runnagróđri á framlóđ. Er ţađ sammerkt húsum á ţessu svćđi, ađ lóđirnar eru mjög gróskumiklar. Húsiđ hlýtur í áđurnefndri Húsakönnun varđveislugildi 2 sem hluti merkrar heildar.
Sem áđur segir gegndi Jóhann Kröyer, sem byggđi Helgamagrastrćti 9, stöđu verslunarstjóra í kjötbúđ Kaupfélags Eyfirđinga á fjórđa og fimmta áratug 20. aldar. Í bók Steindórs Steindórssonar um Akureyri má finna eina gamansögu um samskipti Jóhanns Kröyer og bónda framan úr Eyjafirđi. Ţannig var, ađ bóndinn kom í kjötbúđ KEA í Hafnarstrćti 87 og vildi selja ţar kýrskrokk. Jóhann vildi hins vegar ađeins kaupa hálfan skrokkinn. Bónda ţótti ţađ ekki alveg nógu gott og spurđi ţá, hvađ hann ćtti ţá ađ gera viđ hinn helminginn. O, ţú lćtur hann lifa svarađi Kröyer ţá ađ bragđi. (sbr. Steindór Steindórsson 1993: 143).
Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Steindór Steindórsson. (1993). Akureyri; höfuđborg hins bjarta norđurs. Reykjavík: Örn og Örlygur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2019 | 15:03
Húsapistlar 2013
Hér eru Húsapistlar ársins 2013 ađgengilegir á einu bretti. Hef ég ţar međ lokađ hringnum, en í ársbyrjun 2015 tók ég upp ţá venju, ađ birta nk. "húsaannál" nýliđins árs, sem í ţví tilfelli var 2014. Ţess má reyndar geta, ađ einhverra hluta eru elstu tenglarnir ţar orđnir óvirkir, en fćrslurnar eru ekki horfnar. En á árinu 2013 birti ég 62 pistla, og voru ţeir orđnir 245 frá upphafi í lok ársins. Í gegn um ţetta grúsk á síđunni, hef ég komist ađ ţví sem ég hef aldrei veriđ viss um, hvađ pistlarnir eru margir og ţví ljóstra ég upp hér ađ neđan. Ég hef satt best ađ segja ekki veriđ neitt sérstaklega upptekinn af ţví, hvađ pistlarnir eru margir, ekki taliđ fjöldann skipta máli sem slíkan. En ţađ getur veriđ gaman ađ hafa ţetta á takteinunum. En hér eru pistlar ársins 2013:
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 106. Birt 9.1.13
- Hús dagsins: Brekkugata 11. Birt 13.1.13
- Hús dagsins: Brekkugata 8; Brekkukot. Birt 21.1.13
- Hús dagsins: Brekkugata 9. Birt 26.1.13
188. Hús dagsins: Brekkugata 15. Birt 28.1.13
- Hús dagsins: Brekkugata 14. Birt 29.1.13
- Hús dagsins: Ţingvallastrćti 25. Birt 30.1.13
- Hús dagsins: Lundur. Birt 2.2.13
- Hús dagsins: Skarđ og Setberg, v. Hamragerđi. Birt 10.2.13
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 29. Birt 14.2.13
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 20. Birt 18.2.13
- Hús dagsins: Fróđasund 3. Birt 21.2.13
- Hús dagsins: Glerárgata 1. Birt 26.2.13
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 8. Birt
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 12. Birt
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 14. Birt
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 16. Birt 15.3.2013
- Hús dagsins: Eyralandsvegur 20. Birt 20.3.2013
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 22 Birt 25.3.2013
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 24 Birt 27.3.2013
- Hús dagsins: Möđruvallastrćti 2. Birt 4.4.2013
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 2. Birt 11.4.2013
- Hús dagsins: Ađalstrćti 24. Birt 18.4.2013
- Hús dagsins: Hríseyjargata 9. Birt 27.4.2013
- Hús dagsins: Lundargata 7 og Gránufélagsgata 10. Birt 10.5.2013
- Hús dagsins: Lundargata 9. Birt 15.5.2013
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 21. Birt 27.5.2013
- Hús dagsins: Fróđasund 11. Birt 29.5.2013
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 12 (áđur 28) Birt 8.6.2013
- Hús dagsins: Grundargata 1. Birt 13.6.2013
- Hús dagsins: Grundargata 3. Birt 15.6.2013
- Hús dagsins: Grundargata 4. Birt 16.6.2013
- Hús dagsins: Grundargata 5. Birt 19.6.2013
- Hús dagsins: Stöđvarhús Glerárvirkjunar. Birt 27.6.2013
- Hús dagsins: Hamrar. Birt 1.7.2013
- Hús dagsins: Naustabćirnir. Birt 7.7.2013
- Hús dagsins: Sómastađir á Reyđafirđi. Birt 15.7.2013
- Hús dagsins: Spítalavegur 17. Birt 18.7.2013
- Hús dagsins: Spítalavegur 19. Birt 19.7.2013
- Hús dagsins: Spítalavegur 21. Birt 24.7.2013
- Hús dagsins: Ađalstrćti 58; Kirkjuhvoll. Birt 1.8.2013
- Hús dagsins: Ađalstrćti 72. Birt 4.8.2013
- Hús dagsins: Strandgata 25. Birt 6.8.2013
- Hús dagsins: Strandgata 25b Birt 9.8. 2013
- Hús dagsins: Strandgata 37 Birt 10.8.2013
229. Hús dagsins:Strandgata 39. Birt 13.8.2013
- Hús dagsins: Strandgata 41 Birt 16.8.13
- Hús dagsins: Strandgata 43 Birt 20.8.13
- Hús dagsins: Strandgata 45. Birt 28.8.13
- Hús dagsins: Strandgata 29 og 31. Birt 6.9.13 12:04
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 29
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 31 og 33. Birt 27.9.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 35 Birt 29.9.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 37 og 39 Birt 7.10.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 41 Birt 15.10.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 45 Birt 16.10.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 47; Bakkahöllin Birt 19.10.13
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 25 Birt 26.10.13
- Hús dagsins: Norđurgata 4 Birt 29.11.13
- Hús dagsins: Norđurgata 6 Birt 9.12.13
- Hús dagsins: Norđurgata 13 Birt 12.12.13
- Hús dagsins: Norđurgata 15 Birt 21.12.13
Viđ talningu á pistlunum mínum frá upphafi kom í ljós, ađ í lok árs 2018 voru pistlarnir orđnir 532. Ég mun hafa birt 38 pistla ţađ sem af er ţessu ári, ţannig ađ ţegar ţetta er ritađ er fjöldi "Húsa dagsins" pistlanna orđinn 570. (Nćsti pistill, sem verđur um Helgamagrastrćti 9 verđur ţannig nr. 571. Svo getur ţessari talningu skeikađ eitthvađ til eđa frá )
Bloggar | Breytt 12.6.2019 kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2019 | 22:14
Strandgata
Hér eru pistlar um hús viđ Strandgötu á Oddeyri. Margir hverjir eru međ fyrstu pistlum sem hér birtust og e.k. börn síns tíma. Kunnugir kunna ađ reka augun í ţađ, ađ ţetta eru alls ekki öll hús viđ Strandgötu. Ţetta eru ađeins ţau sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum, en fleiri eiga svo sannarlega eftir ađ bćtast viđ.
Strandgata 1 (1953)
Strandgata 3 (2000)
Strandgata 4; Nýja Bíó (1929)
Strandgata 7 (1907)
Strandgata 9 (1907)
Strandgata 11 (1907)
Strandgata 11b (1915)
Strandgata 12; Hof (2010)
BSO viđ Strandgötu (1956)
Strandgata 13 (1907)
Strandgata 17 (1885)
Strandgata 19 (1886)
Strandgata 19b (1906)
Strandgata 21 (1886)
Strandgata 23 (1906)
Strandgata 25. (1910)
Strandgata 25b (1924)
Strandgata 27 (1876)
Strandgata 29 og 31. (1965 og 1988)
Strandgata 33 (1924)
Strandgata 35 (1888)
Strandgata 37 (1946)
Strandgata 39. (1907)
Strandgata 41 (1901)
Strandgata 43 (1920)
Strandgata 45 (1914)
Strandgata 49 (1873)
Bloggar | Breytt 12.10.2022 kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2019 | 22:13
Götur á Oddeyri
Hér eru hús sem ég fjallađ um viđ Hólabraut, Geislagötu, Glerárgötu og Grundargötu. Allar eru ţćr á Oddeyri og liggja N-S. Glerárgata er raunar hluti Hringvegar; Ţjóđvegur 1 gegn um Akureyri og telja margir svćđiđ ofan Glerárgötu til Miđbćjar fremur en Oddeyrar. En hvađ mig varđar er ţađ er alveg skýrt, ađ Oddeyrin nćr ađ Brekkurótum. Miđbćrinn er í Bótinni.
Hólabraut
Hólabraut 13; Zíon (1933)
Hólabraut 15 og Hólabraut 17 (1931 og 1933)
Geislagata
Geislagata 10 (1925)
Geislagata 14; Sjallinn (1963)
Glerárgata
Glerárgata 1 (1900)
Glerárgata 5 (um 1910-2017). Var rifiđ haustiđ 2017.
Grundargata
Grundargata 1 (1924)
Grundargata 3 (1886)
Grundargata 4 (1902)
Grundargata 5 (1895)
Grundargata 6 (1903)
Grundargata 7 (1920)
Svo sem sjá má er međalaldur húsa viđ Grundargötu nokkuđ hár, eđa 114 ár áriđ 2019. Líklega er ţetta einn hćsti međalaldur húsa viđ Akureyrska götu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2019 | 22:01
Hús viđ Ţingvallastrćti
Hér eru hús viđ Ţingvallastrćti, sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum. Skipuleg yfirferđ hefur einungis náđ yfir elsta hlutann, neđan Ţórunnarstrćtis, auk Icelandair hótels og Ţingvallastrćtis 25, sem byggt var ofan ţéttbýlis á sínum tíma (1936).
Ţingvallastrćti 2 (1932)
Ţingvallastrćti 4 (1929)
Ţingvallastrćti 6 (1929)
Ţingvallastrćti 8 (1930)
Ţingvallastrćti 10 (1931)
Ţingvallastrćti 12 (1931)
Ţingvallastrćti 14 (1933)
Ţingvallastrćti 16 (1936)
Ţingvallastrćti 18 (1935)
Ţingvallastrćti 23; Gamli Iđnskólinn, Icelandair Hotels. (1969)
Ţingvallastrćti 25. (1936)
Bloggar | Breytt 10.2.2020 kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíđa Minjastofnunar, fróđleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hćgt ađ skođa Akureyri eins og hún leggur sig, tćknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bćnum og teikningar af sumum ţeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíđa Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnćgđ gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síđunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurđ dćmigerđs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmćlis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eđa öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar áriđ 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar áriđ 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar áriđ 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifađi um áriđ 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifađi um áriđ 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbćnum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Áriđ 2012 tók ég saman í stuttu máli byggđasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallađ um, viđ Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallađ um, viđ Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús viđ Brekkugötu sem ég hef skrifađ um hér.
- Gilsbakkavegur Hús viđ Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallađ um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallađ um, viđ Hlíđargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallađ um, viđ Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna viđ Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaţverárstrćti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallađ um viđ Oddagötu á Neđri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús viđ Oddeyrargötu sem ég hef skrifađ um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallađ um, viđ Ţingvallastrćti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Sniđgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Helgamagrastrćti.
Syđri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bćđi Syđri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa viđ Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarđinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallađ um, viđ Hrafnagilsstrćti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Möđruvallastrćti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús viđ Eiđsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallađ um, viđ Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallađ um viđ Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallađ um viđ Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallađ um viđ Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús viđ Norđurgötu á Eyrinni, ritađ frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana viđ sunnanverđa Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallađ um, viđ Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallađ um, viđ Ćgisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöđin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Grćnugötu
- Eyrarvegur Fćrslur um hús viđ Eyrarveg
Innbćr
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallađ um viđ Ađalstrćti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstrćti ađ mörkum Innbćjar og Miđbćjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús viđ Lćkjargötu í Innbćnum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallađ um viđ Spítalaveg sem liggur milli Innbćjar og S-Brekku
Miđbćr
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallađ um í Miđbćjarhluta Hafnarstrćtis
- Ráðhústorg Ráđhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Skipagötu
Glerárţorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárţorpi
Eyjafjarđarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimiliđ Freyvang Eyjafjarđarsveit (Öngulsstađahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimiliđ Laugarborg Eyjafjarđarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimiliđ Sólgarđ Eyjafjarđarsveit (Saurbćjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimiliđ og ţinghúsiđ á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 13
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 446754
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar