10.6.2019 | 21:59
Hús viđ Hrafnagilsstrćti
Hér eru hús sem ég hef tekiđ fyrir viđ Hrafnagilsstrćti á Syđri Brekkunni. Hef -enn sem komiđ er- ađeins tekiđ fyrir elsta hluta götunnar, neđan Skólastígs.
Hrafnagilsstrćti 2 (1933)
Hrafnagilsstrćti 4 (1931)
Hrafnagilsstrćti 6 (1933)
Hrafnagilsstrćti 8 (1931)
Hrafnagilsstrćti 10 (1932)
Hrafnagilsstrćti 12 (1935)
Hrafnagilsstrćti 14 (1935? 1946)
Ţrúđvangur, Hrafnagilsstrćti 27 (1935)
Bloggar | Breytt 29.3.2020 kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2019 | 21:59
Býli á Brekkunni
Hér eru hús á Brekkunni, sem ég hef fjallađ, sem eiga ţađ sameiginlegt ađ vera mun eldri en nćrliggjandi hús. Yfirleitt er um ađ rćđa fyrrum býli, eđa alltént hús sem stóđu áđur utan ţéttbýlis en eru nú í miđjum hverfum. Fćrslurnar birtast hér í tímaröđ.
Ţingvallastrćti 25 (1936) Birt 30. janúar 2013
Lundur viđ Viđjulund (1924) Birt 2. febrúar 2013
Skarđ og Setberg, v. Hamragerđi. (1940 og 1934) Birt 10. febrúar 2013
Ţórunnarstrćti 97 (1926) Birt 29. júní 2015
Ţórunnarstrćti 89 (1927) Birt 1. júlí 2015
Gođabyggđ 7 (Vesturgata 9; Silfrastađir) (1935) Birt 8. júlí 2015
Ásabyggđ 16 (Vesturgata 13) (1935) Birt 14.júlí 2015
Hrafnagilsstrćti 27 (Ţrúđvangur) (1935) Birt 20.júlí 2015
Byggđavegur 142 (fyrrum íb.hús viđ Gefjun) (1898) Birt 23. júlí 2015
Ytra Melshús; Oddagata 3b (1905) og
Syđra Melshús; Gilsbakkavegur (1906) Birt 26.júlí 2015
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2019 | 21:00
Húsapistlar 2012
Hér eru á einu bretti "Hús dagsins" pistlar ársins 2012. Líkt og fram kom í formála međ yfirliti fyrir pistlana frá 2011 eru ţeir börn síns tíma og sem dćmi má nefna ađ ţarna eru nokkrir pistlar um ţjónustu og verslunarhús í Miđbćnum. Í nokkrum tilvikum er um "úreltar" upplýsingar ađ rćđa, sem dćmi má nefna ađ Kaffi Költ í Geislagötu 10 er liđiđ undir lok og komin ísbúđ í ţađ rými og í Ingimarshúsi er nú komiđ hiđ frábćra kaffihús Kaffi Ilmur. Svo fátt eitt sé nefnt.
- Hús dagsins: Tungusíđa 1; Grćnahlíđ Birt 3.1.12
- Hús dagsins: Hríseyjargata 6 Birt 23.1.12
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 35 Birt 25.1.12
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 33; Hinrikshús. Birt 31.1.12
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 22 Birt 13.2.12
- Hús dagsins : Ránargata 13 (áđur Hafnarstrćti 107). Birt 16.2.12
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 27 Birt 29.2.12
- Hús dagsins: Skíđastađir í Hlíđarfjalli (áđur Sjúkrahús Akureyrar) Birt
- Hús dagsins: Tónatröđ 11; Sóttvarnarhúsiđ og Litli- Kleppur Birt 17.3.12
- Hús dagsins: Spítalavegur 13 Birt 21.3.12
- Hús dagsins: Spítalavegur 8 Birt 26.3.12
- . Hús dagsins: Hafnarstrćti 18b Birt 28.3.12
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrćti 1) Birt 13.4.12
- Hús dagsins: Ađalstrćti 40; Biblíótekiđ Birt 19.4.12
- Hús dagsins: Hátún, Sólvangur og Glerárskóli eldri (Árholt). Birt 3.5.12
- Hús dagsins: Grímsstađir og Steinaflatir (Háhlíđ 3 og 7) Birt 7.5.12
- Hús dagsins: Harđangur og Hjarđarholt Birt 8.5.12
- HÚS DAGSINS: Amtsbókasafniđ á Akureyri, Brekkugata 17. Birt 21.5.12 Ţennan pistil taldi ég vera ţann 150. af Húsum dagsins. Hefur mér ţar skeikađ um fjóra, enda hef ég svosem aldrei haldiđ nákvćmlega tölu um fjölda pistla hér.
- Hús dagsins: Melgerđi Birt 20.6.12
- Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárţorpi Viđarholt, Lynghóll, Vallholt (ath. horfiđ hús, brann haustiđ 2009), Árbakki, Árgerđi. Birt 26.6.12
- Hús dagsins: Norđurgata 33 Birt 1.7.12
- Hús dagsins: Litli - Garđur viđ Eyjafjarđarbraut Birt 4.7.12
- Hús dagsins: Nokkur hús í Miđbćnum Hafnarstrćti 100b; Turninn, Hafnarstrćti 107b; Ingimarshús, Ráđhústorg 1-5, Geislagata 10. Birt 20.7.12
Í júlí 2012 fór ég til Ísafjarđar og Snćfellsness, og ţar er margt gamalla og skrautlegra húsa sem ég myndađi og tók ađ sjálfsögđu fyrir hér:
- Hús dagsins: Arngerđareyri viđ Ísafjarđardjúp; Kastalinn. Birt 31.7.12
- Hús dagsins: Krambúđin í Neđstakaupstađ Birt 6.8.12 Elsta hús sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum, byggt 1757.
- Hús dagsins: FaktorshúsiđBirt 7.8.12
- Hús dagsins: TjöruhúsiđBirt 13.8.12
- Hús dagsins: Turnhúsiđ Birt 15.8.12
- Hús dagsins: Silfurgata 2 og 6 Birt 17.8.12
- Hús dagsins: Silfurgata 11; Félagsbakaríiđ. Birt 22.8.12
- Hús dagsin: Nokkur hús viđ Tangagötu. nr. 19, 24 og 33 Birt 24.8.12
- Hús dagsins: Silfurgata 8? og Smiđjugata 6 Birt 26.8.12
- Hús dagsins: Túngata 3 Birt 5.9.12
- Hús dagsins: Smiđjugata 2 Birt 11.9.12
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 2; Bókhlađan og Gamli Spítalinn á Eyrartúni Birt 22.9.12
- Hús dagsin: Krókur 1 Birt 11.10.12 19:49
- Hús dagsins: Norska húsiđ, Stykkishólmi. Birt 17.10.12
- Hús dagsins: Ađalstrćti 8 Birt 24.10.12
- Hús dagsins: Grund í Eyjafirđi Birt 11.11.12
- Hús dagsins: Sláturhús KEA á Oddeyrartanga Birt 18.11.12
- Hús dagsins: Nokkur hús í austanverđu Glerárţorpi Holtakot, Brautarhóll, Sćberg, Bárufell, Jötunfell. Birt 25.11.12
- Hús dagsins: Eiđsvallagata 7 og Ránargata 2 Birt 3.12.12
- Hús dagsins: Brekkugata 1 Birt 8.12.12
- Hús dagsins: Brekkugata 1a Birt 9.12.12
- Hús dagsins: Gamli Húsmćđraskólinn viđ Ţórunnarstrćti 99 Birt 12.12.12
- Hús dagsins: Brekkugata 3 Birt 16.12.12
- Hús dagsins: Brekkugata 6 Birt 29.12.12
Áriđ 2012 voru liđin 150 ár frá ţví ađ Akureyri hlaut kaupstađarréttindi. Ţann 4.júní ţađ ár birti ég nokkurs konar byggingaţróunarannál Akureyrar 1862-2012 og sjálfsagt ađ koma ţeim skrifum ađ hér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2019 | 11:58
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 7
Helgamagrastrćti 7 var ein af fimm lóđum Samvinnubyggingafélagsins sem yfirfćrđar voru til félagsmanna ţess á fundi Bygginganefndar í byrjun árs 1936. Ţar átti ađ reisa nokkur hús eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar. Lóđ nr. 7 fékk Tryggvi Jónsson, búfrćđingur og verslunarmađur, og reisti hann húsiđ áriđ 1936. Helgamagrastrćti 7 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki. Húsiđ er nćsta lítiđ eđa óbreytt frá upphaflegri gerđ ađ ytra byrđi.
Tryggvi Jónsson og kona hans, Hallgríma Árnadóttir, bjuggu í húsinu um áratugaskeiđ, hann lést 1965 en hún áriđ 1977. Lengi vel voru tvćr íbúđir í húsinu, hvor á sinni hćđ en síđustu ár hefur húsiđ veriđ einbýli. Haustiđ 1972 kviknađi í húsinu og skemmdist ţađ töluvert en ţćr skemmdir voru lagfćrđar, enda stendur húsiđ enn og ţađ međ glćsibrag. Ţá bjuggu á efri hćđ hússins ţau Ţorsteinn Jónatansson og Heiđrún Steingrímsdóttir en Hallgríma Árnadóttir bjó enn á neđri hćđ. Margir hafa búiđ í húsinu gegn um tíđina, svo sem vćnta má međ hús á nírćđisaldri.
Helgamagrastrćti 7 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi. Lóđin er einnig vel hirt og mjög gróin, líkt og flestallar ef ekki allar lóđir viđ Helgamagrastrćtiđ sem er mjög prýtt trjágróđri. Gróskumiklir runnar, greni- og reynitré, eflaust áratuga gömul setja svip sinn á lóđina. Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2019 | 11:19
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 6; grein frá 2011 međ viđbótum.
Glöggir lesendur veittu ţví e.t.v. athygli, ađ í yfirlitinu yfir fćrslur ársins 2011 mátti finna grein um Helgamagrastrćti 6. Og ţađ myndi einmitt vera nćsta húsiđ í "yfirreiđ" síđuhafa um Helgamagrastrćtiđ. Greinin, sem birtist 30. september 2011 getur ađ mestu stađiđ óbreytt, nema viđ bćtast upplýsingar úr bókunum Byggingarnefndar.
Ţađ var ţann 5. september 1936 sem Bygginganefnd Akureyrar útvísađi ţremur lóđum Samvinnubyggingafélagsins viđ Helgamagrastrćtiđ, en í byrjun sama árs höfđu nokkrir félagsmenn fengiđ lóđir viđ götuna. Guđmundur Tómasson byggingameistari fékk "fyrstu lóđ norđan viđ hús dr. Kristins Guđmundssonar", m.ö.o. Helgamagrastrćti 6. Eftirfarandi ritađi ég um Helgamagrastrćti 6 áriđ 2011:
Fúnkís var nokkuđ ráđandi byggingarstíll í steinsteypuhúsum eftir 1930-35 og framyfir miđja öldina. Helgamagrastrćti 6 er mjög gott dćmi um slíkt hús, en ţađ er byggt 1937 eftir teikningum Ţóris Baldvinssonar. Ţađ er tvílyft steinsteypuhús, ţví sem nćst ferningslaga ađ grunnfleti međ horngluggum. Gluggar eru yfirleitt breiđari en á hćđina og póstar einfaldir, í ţessum húsum voru krosspóstar og sexrúđugluggar fyrri tíđar víđs fjarri. Einhvern tíma heyrđi ég ţađ, á ţessum tíma vćri fyrst fariđ ađ hugsa um stćrđ glugga og afstöđu herbergja til sólar og dagsbirtu viđ byggingu húsa. Hitt er annađ mál, ađ notagildi var algjört lykilatriđi viđ byggingu fúnkíshúsa. Hver einasti fermetri nýttur til fulls og ekkert óţarfa prjál. Helgamagrastrćti 6 er eitt margra tveggja hćđa fúnkíshúsa sem Ţórir Baldvinsson teiknađi og voru reist 1936-37 fyrir starfsmenn KEA. Eru ţetta á annan tug líkra húsa sem standa viđ efri hluta götunnar. Helgamagrastrćti byggđist einmitt upp af ţessum húsum, en ţá var gatan sú efsta á Akureyri. Öll standa ţessi hús enn, en sumum hefur veriđ breytt og byggt viđ eins og gengur og gerist. Númer 6 liggur nokkuđ vel viđ myndatöku, en ţađ virđist lítiđ breytt frá upphafi og auk ţess er ţađ vel sjáanlegt frá götu en mikill trjágróđur er framan viđ mörg húsin viđ Helgamagrastrćtiđ og mörg hálf hulin. (Ekki svo ađ skilja ađ ţađ sé neitt neikvćtt heldur ţvert á móti, garđar međ miklum trjágróđri eru mjög ađlađandi!) Helgamagrastrćti er önnur tveggja gatna ţar sem er heilsteypt röđ lítt breyttra fúnkíshúsa frá 1936-40, en hin er Ćgisgata á Oddeyrinni, sem ég fjallađ ađeins um hér. Hvort ţessar götumyndir eru friđađar veit ég ekki, en ţađ vćri eflaust athugunarvert. Ţessi mynd er tekin 21.ágúst 2011.
Á ţessum tíma hafđi ekki fariđ fram Húsakönnun um ţetta svćđi, en áriđ 2015 var slík könnun unnin og hlaut ţessi umrćdda götumynd, sem ég taldi "athugunarvert" ađ friđa, varđveislugildi 2, sem merk heild. Ég hef ađ vísu ekki kynnt mér húsfriđunarregluverkiđ í ţaula en mér skilst, ađ ţađ tíđkist ekki ađ friđlýsa heilar húsarađir. En ţetta mat er líklega ţađ sem nćst verđur komist ţví, ađ friđa götumyndir.
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 780, ţ. 5. sept. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2019 | 16:38
Húsapistlar 2011
Ég held áfram ađ líta til baka hér á síđunni, í tilefni áratugs afmćlisins síđar í ţessum mánuđi. Hér eru pistlar ársins 2011. Sá fyrsti birtist 5. jan. og sá síđasti 30.des og voru pistlarnir ţá orđnir 136 frá upphafi. Hundrađasti pistillinn um Hús dagsins birtist semsagt í febrúar 2011, en ég hafđi ekki hugmynd um ţađ ţá. Pistlarnir eru börn síns tíma, ég hef ekki elt ólar viđ ađ breyta ţeim og bćta nema auđvitađ ég fái um ţađ vitneskju ađ eitthvađ sé beinlínis rangt. En hér eru "Hús dagsins" ársins 2011:
- Hús dagsins: Lćkjargata 2, 2a og 2b. Birt 5.1.11
- Hús dagsins: Ađalstrćti 74 Birt 9.1.11
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 99-101; Amaróhúsiđ Birt 20.1.11
- Hús dagsins: Fálkafell á Súlumýrum Birt 24.1.11
- Hús dagsins: Bjarkarstígur 6; Davíđshús Birt 2.2.11
- Hús dagsins: Oddeyrargata 1. Birt 4.2.2011
- Hús dagsins: Hríseyjargata 21; "Langavitleysa" Birt 15.2.11
- Hús dagsins: Ćgisgata 14. Birt 16.2.11
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 71 Birt 18.2.11
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 79Birt 19.2.11
- Hús dagsins: Nokkur býli í Glerárţorpi: Sćborg, Bergstađir, Lundgarđur, Skútar Birt 28.2.11
- Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárţorpi: Ásbyrgi, Árnes, SólheimarBirt 5.3.11
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 43 Birt 13.3.11
- Hús dagsins: Strandgata 33 Birt 19.3.11
- Hús dagsins: Hríseyjargata 1 Birt 28.3.11
- Hús dagsins: Norđurgata 16 Birt 3.4.11
- Hús dagsins: Lundargata 8 Birt 13.4.11
- Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárţorpi. Sjónarhóll, Hvoll, Sandgerđi, Byrgi Birt 19.4.11
- Hús dagsins: Helgamagrastrćti 17; Völuból Birt 22.4.11
- Hús dagsins: Oddeyrargata 3 Birt 27.4.11
- Hús dagsins: Munkaţverárstrćti 1 Birt 8.5.11
- Hús dagsins: Skarđshlíđ 36-40 og Undirhlíđ 3. Elsta og yngsta fjölbýlishúsiđ í Glerárţorpi.Birt 22.5.11
- Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárţorpi. Sandvík, Brautarholt, Lundeyri Birt 28.5.11
- Hús dagsins: Norđurgata 31 Birt 7.6.11
- Hús dagsins: Norđurgata 1. "Hús dagsins" 2 ára Birt 25.6.11
- Hús dagsins: Norđurgata 3 Birt 2.7.11
- Hús dagsins: Strandgata 19 Birt 4.7.11
- Hús dagsins: Lundargata 12; Gamli Iđnskólinn Birt 16.7.11
- Hús dagsins: Hríseyjargata 5 Birt 21.7.11
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 18 Birt 29.7.11
- Hús dagsins: Hríseyjargata 3 Birt 2.8.11
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 63; Sjónarhćđ. Birt 8.8.11
- Hús dagsins: Norđurgata 26 Birt 12.8.11
- Hús dagsins: Lćkjargata 7 Birt 24.8.11
- Hús dagsins: Lćkjargata 9 og 9a Birt 27.8.11
- Hús dagsins: Lćkjargata 18 og 22. Birt 1.9.11
- Hús dagsins: EyrarlandsstofaBirt 7.9.11
- Hús dagsins: Grundargata 6; Hjaltalínshús Birt 14.9.11
- Hús dagsins: Fjósiđ, íţróttahús MA Birt 20.9.11
- Hús dagsins: Helgamagrastrćti 6 Birt 30.9.11
- Hús dagsins: Ţingvallastrćti 2 Birt 13.10.11
- Hús dagsins: Ţingvallastrćti 23; Gamli Iđnskólinn, Icelandair Hotels. Birt 21.11.11
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 85-89; Hótel KEA. Birt 27.11.11
- Hús dagsins: Lyngholt 10; Lyngholt. Birt 30.12.11
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2019 | 18:37
Húsapistlar 2010
Hér eru Húsapistlar ársins 2010, sá fyrsti var númer 40 frá upphafi og birtist ţ. 4. janúar, en í lok ársins voru pistlarnir orđnir 92.
- Hús dagsins: Rósenborg, áđur Barnaskóli Akureyrar Birt 4.1.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 66 og 66a Birt 8.1.10 12:15
- Hús dagsins: Strandgata 35 Birt 12.1.10
- Hús dagsins: Nokkur hús í 101, Vatnsstígur 4. Birt 17.1.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 44 Birt 21.1.10
- Hús dagsins : Kaupangsstrćti 6 og Ketilhús Birt 25.1.10
- Hús dagsins: Ós, skólahús Glerárţorps Birt 3.2.10 17:10
- Hús dagsins: Gefjunarhúsiđ á Gleráreyrum Birt 11.2.10 ATH. Horfiđ hús â˜ą
- Hús dagsins: Lundargata 11 Birt 5.3.10 13:40
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 49; Hvammur Birt 6.3.10
- Hús dagsins: Strandgata 21 Birt 8.3.10
- Hús dagsins: Bifreiđastöđ Oddeyrar, BSO Birt 18.3.10
- Hús dagsins: Gamli Skóli Birt 22.3.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 92 Birt 5.4.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 82 Birt 14.4.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 73. Birt 19.4.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 86 Birt 29.4.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 77 Birt 30.4.10
- Hús dagsins: SigurhćđirBirt 7.5.10
- Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26 Birt 11.5.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 54: Nonnahús Birt 23.5.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 63 Birt 29.5.10 18:30
- Hús dagsins: Ađalstrćti 38 Birt 30.5.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 19 Birt 4.6.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 52 Birt 7.6.10
- Hús dagsins: Spítalavegur 1 Birt 13.6.10
- Hús dagsins: Gamla Gróđrarstöđin v. Eyjafjarđarbraut Birt 18.6.10
- Hús dagsins: Brekkugata 5 Birt 28.6.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 86a Birt 2.7.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 67. Birt 10.7.10
- Hús dagsins: Oddeyrargata 15. Örlítiđ um R-stein. Birt 15.7.10
- Hús dagsins: Brekkugata 10 og 31 Birt 23.7.10
- Hús dagsins: ŢorsteinsskáliBirt 25.7.10
- Hús dagsins: Spítalavegur 15 Birt 5.8.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 88 Birt 10.8.10
- Hús dagsins: Ţrjú hús (ţar af ein kirkja) í Eyjafjarđarsveit, eftir Sveinbjörn Jónsson Birt 13.8.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 10; Berlín Birt 22.8.10
- Hús dagsins: Menningarhúsiđ Hof (Strandgata 12) Birt 28.8.10
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 23 Birt 1.9.10
- Hús dagsins: Spítalavegur 9 Birt 8.9.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 6 Birt 26.9.10
- Hús dagsins: Wathne hús (stóđ neđst viđ Gránufélagsgötu) Birt 8.10.10
- Hús dagsins: Strandgata 19b Birt 15.10.10
- Hús dagsins: Lundargata 5 Birt 19.10.10
- Hús dagsins: Norđurgata 4 og 6 Birt 24.10.10
- Hús dagsins: Lćkjargata 4 Birt 3.11.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 34 Birt 9.11.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 32 Birt 29.11.10
- Hús dagsins: Fróđasund 10a Birt 29.11.10
- Hús dagsins: Ađalstrćti 36 Birt 5.12.10
- Hús dagsins: Brekkugata 23-29 Birt 8.12.10 (Ath. síđar birtust ítarlegri pistlar um hvert og eitt ţessara húsa).
- Hús dagsins: Ađalstrćti 80 Birt 13.12.10 15:10.
- Hús dagsins: Ađalstrćti 62 Birt 17.12.10
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2019 | 18:24
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 5
Helgamagrastrćti 5 reisti Agnar Guđlaugsson áriđ 1936 á lóđ sem hann fékk útvísađ ásamt húsgrunni, frá Samvinnubyggingafélaginu. Líkt og nćrliggjandi hús er ţađ byggt eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar og er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast er á veggjum og eru ţeir málađir í múrlit en pappi á ţaki.
Agnar Guđlaugsson, sem byggđi Helgamagrastrćti 5, starfađi m.a. sem fulltrúi hjá KEA, einnig sem deildarstjóri og sá um innkaup hjá félaginu. En ţessi hús syđst viđ Helgamagrastrćti voru einmitt reist fyrir starfsmenn Kaupfélagsins, sem stóđu ađ Samvinnubyggingafélaginu. Agnar lést í árslok áriđ 1939, ađeins 36 ára. Ekkja Agnars, Sigrún Pétursdóttir bjó hér áfram um árabil eftir lát hans. Húsiđ hefur mest alla tíđ veriđ einbýli en ţó voru ţarna a.m.k. tvćr íbúđir á tímabili. Húsiđ er lítiđ sem ekkert breytt frá upphaflegri gerđ, en hefur ţó alla tíđ veriđ vel viđ haldiđ.
Helgamagrastrćti 5 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi sem og lóđin sem er vel gróin og rćktarleg. Sigrún Pétursdóttir mun hafa rćktađ garđ sinn af alúđ og natni á sínum tíma, og mögulega hefur hún gróđursett lerkitrén sem áberandi eru og prýđa mjög garđinn á Helgamagrastrćti 5. Trjágróđur setur mikinn svip á Helgamagrastrćtiđ, líkt og gjörvalla Ytri Brekkuna. (Alkunna er, ađ ţessi hluti bćjarins er sem skógur á ađ líta ţegar horft er yfir Pollinn til Akureyrar af hlíđum Vađlaheiđar). Á lóđinni stendur gróskumikiđ og verklegt Evrópulerki suđaustan hússins, og er ţađ talađ međ merkari trjám á Akureyrar; ratađi a.m.k. í bćklingin Merk tré áriđ 2005. Ţá var hćđ ţess 11,5m en vćntanlega er ţađ orđiđ eitthvađ hćrra ţegar ţetta er ritađ, tćpum hálfum öđrum áratug síđar. Hér er mynd sem tekin var í ágústlok 2013 í Trjágöngu Skógrćktarfélagsins um Brekkuna. Myndin ef húsinu er tekin ţann 24. febrúar 2019.
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Bloggar | Breytt 8.6.2019 kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2019 | 21:01
Húsapistlar 2009
10 ára afmćli "Húsa dagsins" hér á ţessum vettvangi er rétt handan viđ horniđ eins og sagt er. Ég var víst búinn ađ lofa ykkur, lesendur góđir, ađ reyna ađ gera eitthvađ hér á síđunni af ţví tilefni. Eitt af ţví sem ég hyggst gera, er ađ gera eldri pistla ađgengilegri og búa til einhverja flokkun og skipulag ađ ţví marki sem ţetta síđuform blog.is býđur upp á. Ţađ var í árslok 2014 sem ég hóf ađ safna saman öllum húsafćrslum ársins í eina fćrslu, og ţví eru allir pistlar áranna 2014-18 ađgengilegir gegn um tengla hér vinstra megin. (Ég hef tekiđ eftir ţví, ađ margir eldri tengla virđast óvirkir, enda ţótt fćrslurnar finnist t.d. međ "gúggli". Ţađ er eitthvađ sem ég ţarf ađ kanna, oft dugar ađ taka nýtt afrit af slóđ og setja inn í tengil). En nćstu daga og vikur mun ég birta hér annála áranna 2009-13 í Húsum dagsins, og hér eru fćrslur ársins 2009 á einu bretti. Eins og sjá má voru pistlarnir mun styttri, (kannski hnitmiđađri fyrir vikiđ?) og ólíkt minna ítarlegir en síđar varđ. Fyrsta fćrslan er t.d. ađeins nokkrar línur. En hér eru fćrslurnar um "Hús dagsins" frá árinu 2009:
- Hús dagsins: Norđurgata 17 Birt 25.6.09
- Hús dagsins: Norđurgata 11 Birt 26.6.09
- Hús dagsins: Lundargata 2 Birt 30.6.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 18. Eilítiđ um norsku húsin (sveitser). Birt 3.7.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 29-41 Birt 9.7.09 (Ţess má geta, ađ síđar tók ég hvert hús í ţessari röđ fyrir sig í sér pistlum).
- Hús dagsins: Nokkur eldri steinsteypuhús Birt 13.7.09 (Hér er um ađ rćđa fáeinar línur um húsin Oddeyrargötu 6, Brekkugötu 12 og Grundargötu 7. Mun ítarlegri pistlar um ţessi hús birtust síđar hér).
- Hús dagsins: Ađalstrćti 16 Birt 16.7.09
- Hús dagsins: Ađalstrćti 13 Birt 20.7.09 21:29
- Hús dagsins: Lćkjargata 6 Birt7.09 14:39
- Hús dagsins eđa öllu heldur Gata dagsins (Strandgata 37-45)Birt 23.7.09 (Ţess má geta, ađ síđar tók ég hvert hús í ţessari röđ fyrir sig í sér pistlum)
- Hús dagsins: Gránufélagshúsin, Strandgata 49 Birt 28.7.09
- Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstrćti 11 Birt 2.8.09 Hingađ á eftir ađ laga tengil...
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 57, Samkomuhúsiđ Birt 10.8.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 53, Gamli Barnaskólinn Birt 12.8.09
- Hús dagsins: Ađalstrćti 14, Gamli Spítalinn Birt 17.8.09
- Hús dagsins: Ađalstrćti 4, Gamla Apótekiđ Birt 20.8.09 (Ţennan pistil og mynd er svolítiđ gaman ađ skođa núna, 10 árum síđar, ţegar Gamla Apótekiđ hefur fengiđ algjöra yfirhalningu).
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 96; París Birt 21.8.09
- Hús dagsins; Hafnarstrćti 94; Hamborg Birt 25.8.09 14:12
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 98 Birt 27.8.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 91-93; KEA húsiđ Birt 31.8.09
- Hús dagsins: Strandgata 27 Birt 6.9.09
- Hús dagsins: Lundargata 15 Birt 14.9.09
- Hús dagsins: Norđurgata 2 og Strandgata 23. Steinskífuklćđning. Birt 1.10.09
- Hús dagsins: Strandgata 4; Nýja Bíó. Birt 7.10.09
- Hús dagsins: Gránufélagsgata 39-41; "Sambyggingin" Birt 16.10.09 17:35
- Hús dagsins: Ađalstrćti 50 Birt 21.10.09 15:52
- Hús dagsins: Ađalstrćti 46; Friđbjarnarhús Birt 28.10.09 17:51
- Hús dagsins; Strandgata 3 og 7. Timbur og Steinsteypa.Andstćđur Birt 4.11.09
- Hús dagsins: Strandgata 9,11 og 13. Birt 9.11.09 á eftir ađ laga tengil frá og međ
- Hús dagsins: Strandgata 11b Birt 13.11.09
- Hús dagsins: AkureyrarkirkjaBirt 21.11.09
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan Birt 22.11.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 20; Höepfnershús Birt 25.11.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 3 Birt11.09
- Hús dagsins: Ađalstrćti 15 Birt 3.12.09
- Hús dagsins: Lćkjargata 3 Birt 5.12.09
- Hús dagsins: Hafnarstrćti 90 Birt 11.12.09
- Hús dagsins: Strandgata 17 Birt 19.12.09
- Hús dagsins: Jólahúsiđ í Eyjafjarđarsveit Birt 25.12.09
Bloggar | Breytt 29.5.2019 kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2019 | 10:35
Hús dagsins: Helgamagrastrćti 4
Helgamagrastrćti 4 reisti dr. Kristinn Guđmundsson, kennari viđ Menntaskólann á Akureyri og síđar utanríkisráđherra áriđ 1936. Dr. Kristinn var í hópi nokkurra manna sem fékk úthlutađa lóđ og húsgrunn frá Samvinnubyggingafélaginu í ársbyrjun 1936 og fengu ađ reisa hús eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar. Húsiđ, sem stendur á norđurhorni Helgamagrastrćtis og Lögbergsgötu var eitt ţađ fyrsta sem reis austan Helgamagrastrćtis, en hús nr. 2 og 6 risu reyndar ekki löngu síđar eđa áriđ eftir.
Helgamagrastrćti 4 er tvílyft steinsteypuhús á lágum kjallara og međ flötu,eđa mjög aflíđandi einhalla ţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SV horni. Perluákast eđa gróf steining er á veggjum og eru ţeir málađir en pappi er á ţaki. Einfaldir lóđréttir póstar eru í gluggum. Húsiđ er nánast óbreytt frá upprunalegri gerđ.
Dr. Kristinn Guđmundsson sem byggđi Helgamagrastrćti 4 var fćddur áriđ 1897 á Króki á Rauđasandi. Hann nam lauk stúdentsprófi frá MR áriđ 1920 og nam lögfrćđi og hagfrćđi í Kiel og Berlin 1921-26 og lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Kiel áriđ 1926. Kristinn fluttist til Akureyrar 1929 og hóf ađ kenna viđ Menntaskólann, ţar sem hann kenndi í rúm 20 ár eđa allt ţar til hann varđ ráđherra. Frá 1944 var stundakennari samhliđa fullu starfi skattstjóra á Akureyri. Kristinn var kjörinn á Alţingi áriđ 1947 fyrir Framsóknarflokkinn og gegndi embćtti embćtti utanríkisráđherra 1953-56. Eftir ađ ráđherratíđ Kristins lauk varđ hann sendiherra í Bretlandi og í Sovétríkjunum 1961-67. Kona Kristins hét Elsa Kabow, frá Ţýskalandi. Áriđ 1974 komu ćviminningar dr. Kristins Guđmundssonar út á bók, Frá Rauđasandi til Rússíá, Gylfi Gröndal skráđi og Setberg gaf út.
Margir hafa búiđ í Helgamagrastrćti 4 um lengri og skemmri tíma eftir tíđ Kristins og Elsu, og má ţar nefna Tómas Tómasson frá Tyrfingsstöđum í Skagafirđi, lengi bóndi í Hörgárdal. Hann var fćddur í maí 1862 og lést 1964, tćplega 102 ára og var ţá elstur Norđlendinga. Hann var jafnaldri Akureyrarkaupstađar og var elsti íbúi bćjarins á 100 ára afmćlinu, 1962. Bjó hann hér hjá syni sínum, Elíasi bankamanni og tengdadóttur, Sigrúnu Jónsdóttur. Elías Tómasson var lengi vel bóndi á Hrauni í Öxnadal. Lengi vel voru í húsinu tvćr íbúđir, hvor á sinni hćđ. Húsiđ er sem áđur segir, nokkurn veginn upprunalegt í útliti ađ ytra byrđi, en gluggum var breytt lítillega áriđ 1983. Húsiđ er látlaust og einfalt funkishús og lítur vel út. Húsiđ hlýtur, líkt og flestöll Byggingafélagshúsin viđ sunnanvert Helgamagrastrćtiđ, 2. Stigs varđveislugildi í Húsakönnun 2015 sem hluti merkrar heildar. Lóđ er einnig vel gróin og ber ţar nokkuđ á stćđilegum reynitré og grenitré framan viđ húsiđ. Myndin er tekin frá Lögbergsgötu ţann 24. febrúar 2019 sýnir suđur- og austurhliđ hússins.
Heimildir:
Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf
Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíđa Minjastofnunar, fróđleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hćgt ađ skođa Akureyri eins og hún leggur sig, tćknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bćnum og teikningar af sumum ţeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíđa Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnćgđ gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síđunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurđ dćmigerđs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmćlis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eđa öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar áriđ 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar áriđ 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar áriđ 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifađi um áriđ 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifađi um áriđ 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbćnum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Áriđ 2012 tók ég saman í stuttu máli byggđasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallađ um, viđ Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallađ um, viđ Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús viđ Brekkugötu sem ég hef skrifađ um hér.
- Gilsbakkavegur Hús viđ Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallađ um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallađ um, viđ Hlíđargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallađ um, viđ Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna viđ Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaţverárstrćti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallađ um viđ Oddagötu á Neđri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús viđ Oddeyrargötu sem ég hef skrifađ um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallađ um, viđ Ţingvallastrćti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Sniđgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Helgamagrastrćti.
Syđri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bćđi Syđri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa viđ Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarđinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallađ um, viđ Hrafnagilsstrćti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Möđruvallastrćti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús viđ Eiđsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallađ um, viđ Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallađ um viđ Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallađ um viđ Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallađ um viđ Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús viđ Norđurgötu á Eyrinni, ritađ frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana viđ sunnanverđa Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallađ um, viđ Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallađ um, viđ Ćgisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöđin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Grćnugötu
- Eyrarvegur Fćrslur um hús viđ Eyrarveg
Innbćr
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallađ um viđ Ađalstrćti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstrćti ađ mörkum Innbćjar og Miđbćjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús viđ Lćkjargötu í Innbćnum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallađ um viđ Spítalaveg sem liggur milli Innbćjar og S-Brekku
Miđbćr
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallađ um í Miđbćjarhluta Hafnarstrćtis
- Ráðhústorg Ráđhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallađ um, viđ Skipagötu
Glerárţorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárţorpi
Eyjafjarđarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimiliđ Freyvang Eyjafjarđarsveit (Öngulsstađahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimiliđ Laugarborg Eyjafjarđarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimiliđ Sólgarđ Eyjafjarđarsveit (Saurbćjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimiliđ og ţinghúsiđ á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 16
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 245
- Frá upphafi: 446757
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 167
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar