Húsapistlar 2010

Hér eru Húsapistlar ársins 2010, sá fyrsti var númer 40 frá upphafi og birtist þ. 4. janúar, en í lok ársins voru pistlarnir orðnir 92.

  1. Hús dagsins: Rósenborg, áður Barnaskóli Akureyrar Birt 4.1.10
  2. Hús dagsins: Aðalstræti 66 og 66a Birt 8.1.10 12:15                                                    
  3. Hús dagsins: Strandgata 35 Birt 12.1.10
  4. Hús dagsins: Nokkur hús í 101, Vatnsstígur 4. Birt 17.1.10
  5. Hús dagsins: Aðalstræti 44 Birt 21.1.10
  6. Hús dagsins : Kaupangsstræti 6 og Ketilhús Birt 25.1.10
  7. Hús dagsins: Ós, skólahús Glerárþorps Birt 3.2.10 17:10 
  8. Hús dagsins: Gefjunarhúsið á Gleráreyrum Birt 11.2.10 ATH. Horfið hús ☹
  9. Hús dagsins: Lundargata 11 Birt 5.3.10 13:40 
  10. Hús dagsins: Hafnarstræti 49; Hvammur Birt 6.3.10
  11. Hús dagsins: Strandgata 21 Birt 8.3.10
  12. Hús dagsins: Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO Birt 18.3.10
  13. Hús dagsins: Gamli Skóli Birt 22.3.10
  14. Hús dagsins: Hafnarstræti 92 Birt 5.4.10 
  15. Hús dagsins: Hafnarstræti 82 Birt 14.4.10
  16. Hús dagsins: Hafnarstræti 73. Birt 19.4.10
  17. Hús dagsins: Hafnarstræti 86 Birt 29.4.10
  18. Hús dagsins: Hafnarstræti 77 Birt 30.4.10
  19. Hús dagsins: SigurhæðirBirt 7.5.10                                                    
  20. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26 Birt 11.5.10
  21. Hús dagsins: Aðalstræti 54: Nonnahús Birt 23.5.10
  22. Hús dagsins: Aðalstræti 63 Birt 29.5.10 18:30 
  23. Hús dagsins: Aðalstræti 38 Birt 30.5.10
  24. Hús dagsins: Hafnarstræti 19 Birt 4.6.10
  25. Hús dagsins: Aðalstræti 52 Birt 7.6.10
  26. Hús dagsins: Spítalavegur 1 Birt 13.6.10
  27. Hús dagsins: Gamla Gróðrarstöðin v. Eyjafjarðarbraut Birt 18.6.10
  28. Hús dagsins: Brekkugata 5 Birt 28.6.10
  29. Hús dagsins: Hafnarstræti 86a Birt 2.7.10
  30. Hús dagsins: Hafnarstræti 67. Birt 10.7.10
  31. Hús dagsins: Oddeyrargata 15. Örlítið um R-stein. Birt 15.7.10
  32. Hús dagsins: Brekkugata 10 og 31 Birt 23.7.10
  33. Hús dagsins: ÞorsteinsskáliBirt 25.7.10                                               
  34. Hús dagsins: Spítalavegur 15 Birt 5.8.10
  35. Hús dagsins: Hafnarstræti 88 Birt 10.8.10
  36. Hús dagsins: Þrjú hús (þar af ein kirkja) í Eyjafjarðarsveit, eftir Sveinbjörn Jónsson Birt 13.8.10                        
  37. Hús dagsins: Aðalstræti 10; Berlín Birt 22.8.10  
  38. Hús dagsins: Menningarhúsið Hof (Strandgata 12) Birt 28.8.10  
  39. Hús dagsins: Hafnarstræti 23 Birt 1.9.10  
  40. Hús dagsins: Spítalavegur 9 Birt 8.9.10
  41. Hús dagsins: Aðalstræti 6 Birt 26.9.10
  42. Hús dagsins: Wathne hús (stóð neðst við Gránufélagsgötu) Birt 8.10.10
  43. Hús dagsins: Strandgata 19b Birt 15.10.10
  44. Hús dagsins: Lundargata 5 Birt 19.10.10
  45. Hús dagsins: Norðurgata 4 og 6 Birt 24.10.10  
  46. Hús dagsins: Lækjargata 4 Birt 3.11.10
  47. Hús dagsins: Aðalstræti 34 Birt 9.11.10
  48. Hús dagsins: Aðalstræti 32 Birt 29.11.10
  49. Hús dagsins: Fróðasund 10a Birt 29.11.10
  50. Hús dagsins: Aðalstræti 36 Birt 5.12.10
  51. Hús dagsins: Brekkugata 23-29 Birt 8.12.10 (Ath. síðar birtust ítarlegri pistlar um hvert og eitt þessara húsa).
  52. Hús dagsins: Aðalstræti 80 Birt 13.12.10 15:10
  53. Hús dagsins: Aðalstræti 62 Birt 17.12.10           

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Arnór. Í pistli nr.43 eru myndir af nokkrum húsum í 101 Rvík. Það er ekki rétt að eitt húsið sé á mótum Frakkastígs og Njálsgötu, heldur Grettisgötu. Þetta hús kemur við sögu í skáldsögunni Höfuðlausn e. Ólaf Gunnarsson, en aðalpersónan leigir sér herbergi uppi í áttkantinum efst á húsinu. Höf. þekkir greinilega til í húsi þessu.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 1.6.2019 kl. 19:27

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Sæl Ingibjörg. Þakka kærlega þessa ábendingu, leiðrétti þetta. Ég þekki víst götur Akureyrar mun betur en miðborg Reykjavíkur ;) En rétt skal vera rétt.

Kveðja, Arnór. 

Arnór Bliki Hallmundsson, 2.6.2019 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 440782

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 203
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband