Húsapistlar 2012

Hér eru á einu bretti "Hús dagsins" pistlar ársins 2012. Líkt og fram kom í formála með yfirliti fyrir pistlana frá 2011 eru þeir börn síns tíma og sem dæmi má nefna að þarna eru nokkrir pistlar um þjónustu og verslunarhús í Miðbænum. Í nokkrum tilvikum er um "úreltar" upplýsingar að ræða, sem dæmi má nefna að Kaffi Költ í Geislagötu 10 er liðið undir lok og komin ísbúð í það rými og í Ingimarshúsi er nú komið hið frábæra kaffihús Kaffi Ilmur. Svo fátt eitt sé nefnt. 

  1. Hús dagsins: Tungusíða 1; Grænahlíð Birt 3.1.12
  2. Hús dagsins: Hríseyjargata 6 Birt 23.1.12
  3. Hús dagsins: Gránufélagsgata 35 Birt 25.1.12
  4. Hús dagsins: Gránufélagsgata 33; Hinrikshús. Birt 31.1.12
  5. Hús dagsins: Gránufélagsgata 22 Birt 13.2.12
  6. Hús dagsins : Ránargata 13 (áður Hafnarstræti 107). Birt 16.2.12
  7. Hús dagsins: Gránufélagsgata 27 Birt 29.2.12
  8. Hús dagsins: Skíðastaðir í Hlíðarfjalli (áður Sjúkrahús Akureyrar) Birt
  9. Hús dagsins: Tónatröð 11; Sóttvarnarhúsið og Litli- Kleppur Birt 17.3.12
  10. Hús dagsins: Spítalavegur 13 Birt 21.3.12
  11. Hús dagsins: Spítalavegur 8 Birt 26.3.12
  12. . Hús dagsins: Hafnarstræti 18b Birt 28.3.12
  13. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastræti 1) Birt 13.4.12
  14. Hús dagsins: Aðalstræti 40; Biblíótekið Birt 19.4.12
  15. Hús dagsins: Hátún, Sólvangur og Glerárskóli eldri (Árholt). Birt 3.5.12
  16. Hús dagsins: Grímsstaðir og Steinaflatir (Háhlíð 3 og 7) Birt 7.5.12
  17. Hús dagsins: Harðangur og Hjarðarholt Birt 8.5.12
  18. HÚS DAGSINS: Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata 17. Birt 21.5.12 Þennan pistil taldi ég vera þann 150. af Húsum dagsins. Hefur mér þar skeikað um fjóra, enda hef ég svosem aldrei haldið nákvæmlega tölu um fjölda pistla hér.
  19. Hús dagsins: Melgerði Birt 20.6.12
  20. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárþorpi Viðarholt, Lynghóll, Vallholt (ath. horfið hús, brann haustið 2009), Árbakki, Árgerði. Birt 26.6.12
  21. Hús dagsins: Norðurgata 33 Birt 1.7.12
  22. Hús dagsins: Litli - Garður við Eyjafjarðarbraut Birt 4.7.12
  23. Hús dagsins: Nokkur hús í Miðbænum  Hafnarstræti 100b; Turninn, Hafnarstræti 107b; Ingimarshús, Ráðhústorg 1-5, Geislagata 10. Birt 20.7.12

Í júlí 2012 fór ég til Ísafjarðar og Snæfellsness, og þar er margt gamalla og skrautlegra húsa sem ég myndaði og tók að sjálfsögðu fyrir hér:     

  1. Hús dagsins: Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp; „Kastalinn“. Birt 31.7.12
  2. Hús dagsins: Krambúðin í Neðstakaupstað Birt 6.8.12 Elsta hús sem ég hef tekið fyrir hér á vefnum, byggt 1757.   
  3. Hús dagsins: FaktorshúsiðBirt 7.8.12   
  4. Hús dagsins: TjöruhúsiðBirt 13.8.12    
  5. Hús dagsins: Turnhúsið Birt 15.8.12
  6. Hús dagsins: Silfurgata 2 og 6 Birt 17.8.12
  7. Hús dagsins: Silfurgata 11; Félagsbakaríið. Birt 22.8.12
  8. Hús dagsin: Nokkur hús við Tangagötunr. 19, 24 og 33 Birt 24.8.12
  9. Hús dagsins: Silfurgata 8? og Smiðjugata 6 Birt 26.8.12
  10. Hús dagsins: Túngata 3 Birt 5.9.12
  11. Hús dagsins: Smiðjugata 2 Birt 11.9.12
  12. Hús dagsins: Hafnarstræti 2; Bókhlaðan og Gamli Spítalinn á Eyrartúni Birt 22.9.12
  13. Hús dagsin: Krókur 1 Birt 11.10.12 19:49
  14. Hús dagsins: Norska húsið, Stykkishólmi. Birt 17.10.12
  15. Hús dagsins: Aðalstræti 8 Birt 24.10.12
  16. Hús dagsins: Grund í Eyjafirði Birt 11.11.12    
  17. Hús dagsins: Sláturhús KEA á Oddeyrartanga Birt 18.11.12     
  18. Hús dagsins: Nokkur hús í austanverðu Glerárþorpi Holtakot, Brautarhóll, Sæberg, Bárufell, Jötunfell. Birt 25.11.12         
  19. Hús dagsins: Eiðsvallagata 7 og Ránargata 2 Birt 3.12.12        
  20. Hús dagsins: Brekkugata 1 Birt 8.12.12
  21. Hús dagsins: Brekkugata 1a Birt 9.12.12         
  22. Hús dagsins: Gamli Húsmæðraskólinn við Þórunnarstræti 99 Birt 12.12.12
  23. Hús dagsins: Brekkugata 3 Birt 16.12.12         
  24.   Hús dagsins: Brekkugata 6 Birt 29.12.12  

Árið 2012 voru liðin 150 ár frá því að Akureyri hlaut kaupstaðarréttindi. Þann 4.júní það ár birti ég nokkurs konar byggingaþróunarannál Akureyrar 1862-2012 og sjálfsagt að koma þeim skrifum að hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 440776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband