Húsapistlar 2010

Hér eru Húsapistlar ársins 2010, sá fyrsti var númer 40 frá upphafi og birtist ţ. 4. janúar, en í lok ársins voru pistlarnir orđnir 92.

  1. Hús dagsins: Rósenborg, áđur Barnaskóli Akureyrar Birt 4.1.10
  2. Hús dagsins: Ađalstrćti 66 og 66a Birt 8.1.10 12:15                                                    
  3. Hús dagsins: Strandgata 35 Birt 12.1.10
  4. Hús dagsins: Nokkur hús í 101, Vatnsstígur 4. Birt 17.1.10
  5. Hús dagsins: Ađalstrćti 44 Birt 21.1.10
  6. Hús dagsins : Kaupangsstrćti 6 og Ketilhús Birt 25.1.10
  7. Hús dagsins: Ós, skólahús Glerárţorps Birt 3.2.10 17:10 
  8. Hús dagsins: Gefjunarhúsiđ á Gleráreyrum Birt 11.2.10 ATH. Horfiđ hús ☚
  9. Hús dagsins: Lundargata 11 Birt 5.3.10 13:40 
  10. Hús dagsins: Hafnarstrćti 49; Hvammur Birt 6.3.10
  11. Hús dagsins: Strandgata 21 Birt 8.3.10
  12. Hús dagsins: Bifreiđastöđ Oddeyrar, BSO Birt 18.3.10
  13. Hús dagsins: Gamli Skóli Birt 22.3.10
  14. Hús dagsins: Hafnarstrćti 92 Birt 5.4.10 
  15. Hús dagsins: Hafnarstrćti 82 Birt 14.4.10
  16. Hús dagsins: Hafnarstrćti 73. Birt 19.4.10
  17. Hús dagsins: Hafnarstrćti 86 Birt 29.4.10
  18. Hús dagsins: Hafnarstrćti 77 Birt 30.4.10
  19. Hús dagsins: SigurhćđirBirt 7.5.10                                                    
  20. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26 Birt 11.5.10
  21. Hús dagsins: Ađalstrćti 54: Nonnahús Birt 23.5.10
  22. Hús dagsins: Ađalstrćti 63 Birt 29.5.10 18:30 
  23. Hús dagsins: Ađalstrćti 38 Birt 30.5.10
  24. Hús dagsins: Hafnarstrćti 19 Birt 4.6.10
  25. Hús dagsins: Ađalstrćti 52 Birt 7.6.10
  26. Hús dagsins: Spítalavegur 1 Birt 13.6.10
  27. Hús dagsins: Gamla Gróđrarstöđin v. Eyjafjarđarbraut Birt 18.6.10
  28. Hús dagsins: Brekkugata 5 Birt 28.6.10
  29. Hús dagsins: Hafnarstrćti 86a Birt 2.7.10
  30. Hús dagsins: Hafnarstrćti 67. Birt 10.7.10
  31. Hús dagsins: Oddeyrargata 15. Örlítiđ um R-stein. Birt 15.7.10
  32. Hús dagsins: Brekkugata 10 og 31 Birt 23.7.10
  33. Hús dagsins: ŢorsteinsskáliBirt 25.7.10                                               
  34. Hús dagsins: Spítalavegur 15 Birt 5.8.10
  35. Hús dagsins: Hafnarstrćti 88 Birt 10.8.10
  36. Hús dagsins: Ţrjú hús (ţar af ein kirkja) í Eyjafjarđarsveit, eftir Sveinbjörn Jónsson Birt 13.8.10                        
  37. Hús dagsins: Ađalstrćti 10; Berlín Birt 22.8.10  
  38. Hús dagsins: Menningarhúsiđ Hof (Strandgata 12) Birt 28.8.10  
  39. Hús dagsins: Hafnarstrćti 23 Birt 1.9.10  
  40. Hús dagsins: Spítalavegur 9 Birt 8.9.10
  41. Hús dagsins: Ađalstrćti 6 Birt 26.9.10
  42. Hús dagsins: Wathne hús (stóđ neđst viđ Gránufélagsgötu) Birt 8.10.10
  43. Hús dagsins: Strandgata 19b Birt 15.10.10
  44. Hús dagsins: Lundargata 5 Birt 19.10.10
  45. Hús dagsins: Norđurgata 4 og 6 Birt 24.10.10  
  46. Hús dagsins: Lćkjargata 4 Birt 3.11.10
  47. Hús dagsins: Ađalstrćti 34 Birt 9.11.10
  48. Hús dagsins: Ađalstrćti 32 Birt 29.11.10
  49. Hús dagsins: Fróđasund 10a Birt 29.11.10
  50. Hús dagsins: Ađalstrćti 36 Birt 5.12.10
  51. Hús dagsins: Brekkugata 23-29 Birt 8.12.10 (Ath. síđar birtust ítarlegri pistlar um hvert og eitt ţessara húsa).
  52. Hús dagsins: Ađalstrćti 80 Birt 13.12.10 15:10
  53. Hús dagsins: Ađalstrćti 62 Birt 17.12.10           

Hús dagsins: Helgamagrastrćti 5

Helgamagrastrćti 5 reisti Agnar Guđlaugsson áriđ 1936 á lóđ P2240898sem hann fékk útvísađ ásamt húsgrunni, frá Samvinnubyggingafélaginu. Líkt og nćrliggjandi hús er ţađ byggt eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar og er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast  er á veggjum og eru ţeir málađir í múrlit en pappi á ţaki.

Agnar Guđlaugsson, sem byggđi Helgamagrastrćti 5, starfađi m.a. sem fulltrúi hjá KEA, einnig sem deildarstjóri og sá um innkaup hjá félaginu. En ţessi hús syđst viđ Helgamagrastrćti voru einmitt reist fyrir starfsmenn Kaupfélagsins, sem stóđu ađ Samvinnubyggingafélaginu. Agnar lést í árslok áriđ 1939, ađeins 36 ára. Ekkja Agnars, Sigrún Pétursdóttir bjó hér áfram um árabil eftir lát hans. Húsiđ hefur mest alla tíđ veriđ einbýli en ţó voru ţarna a.m.k. tvćr íbúđir á tímabili. Húsiđ er lítiđ sem ekkert breytt frá upphaflegri gerđ, en hefur ţó alla tíđ veriđ vel viđ haldiđ.

Helgamagrastrćti 5 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi sem og lóđin sem er vel gróin og rćktarleg. Sigrún Pétursdóttir mun hafa rćktađ garđ sinn af alúđ og natni á sínum tíma, og mögulega hefur hún gróđursett lerkitrén sem áberandi eru og prýđa mjög garđinn á Helgamagrastrćti 5. Trjágróđur setur mikinn svip á Helgamagrastrćtiđ, líkt og gjörvalla Ytri Brekkuna. (Alkunna er, ađ ţessi hluti bćjarins er sem skógur á ađ líta ţegar horft er yfir Pollinn til Akureyrar af hlíđum Vađlaheiđar).P8310023 Á lóđinni stendur  gróskumikiđ og verklegt Evrópulerki suđaustan hússins, og er ţađ talađ međ merkari trjám á Akureyrar; ratađi a.m.k. í bćklingin Merk tré áriđ 2005. Ţá var hćđ ţess 11,5m en vćntanlega er ţađ orđiđ eitthvađ hćrra ţegar ţetta er ritađ, tćpum hálfum öđrum áratug síđar.  Hér er mynd sem tekin var í ágústlok 2013 í Trjágöngu Skógrćktarfélagsins um Brekkuna. Myndin ef húsinu er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Bloggfćrslur 1. júní 2019

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 318
  • Frá upphafi: 420193

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 230
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband