Hús dagsins: Fjólugata 13

Áriđ 1937 fékk Byggingafélag Akureyrar m.a. útvísađ ţremur vestustu lóđunum viđ Fjólugötu. P1070723Var ţađ Halldór Halldórsson byggingafulltrúi sem fór ţess á leit, fyrir hönd áđurnefnds Byggingafélags, ađ fá ţessar lóđir. Félagiđ hugđist reisa ţar hús, sem yrđu tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ risţaki, og međ svölum yfir neđri hćđ ađ hluta. Ţarna var um ađ rćđa hús nr. 11, 13 og 15 viđ Fjólugötu sem öll munu reist eftir sömu teikningu 1937-38. Ţessar lóđir og hús Byggingafélagsins voru áframleigđar til félagsmanna sem reistu og bjuggu í húsinu, númer 11 fengu Gísli Ólafsson og Bjarni Erlendsson en nr. 13 fengu ţeir Hermann Ingimundarson trésmiđur og Halldór Stefánsson. Ţess má geta, ađ Halldór var tengdafađir Hermanns. Bjuggu ţau hvor á sinni hćđ, Hermann og kona hans Anna Halldórsdóttir ásamt fimm börnum ţeirra og Halldór og kona hans Ingibjörg Lýđsdóttir. Hefur húsiđ alla tíđ veriđ íbúđarhús, ein íbúđ á hvorri hćđ. Áriđ1940 búa auk Hermanns og Önnu og Halldórs og Ingibjargar tvćr ungar systur frá Litladal, Ţorgerđur og Guđrún Magnúsdćtur.

Fjólugata 13 er tvílyft steinsteypuhús međ lágu risi og á lágum kjallara. Yfir vestasta hluta neđri hćđar eru svalir og er efri hćđ ţví nokkuđ minni ađ grunnfleti. Einfaldir póstar eru í gluggum og bárujárn á ţaki. Á suđvesturhorni neđri hćđar er horngluggi í anda Funkis-stefnu en ađ öđru leyti er ekki ađ sjá ađ slíkra áhrifa gćti á húsinu. Tvćr inngöngudyr eru á framhliđ, hvor ađ sinni hćđ. Húsiđ er í góđu standi og lítur vel út, vel viđ haldiđ. Á Landupplýsingakerfinu finnast engar teikningar af húsinu, en ţađ gćti m.a. bent til ţess, ađ engar breytingar hafi veriđ gerđar á húsinu sem krefjast sérteikninga. Ţví má gera ráđ fyrir, ađ húsiđ nćsta óbreytt frá upprunalegri gerđ. Myndin er tekin ţann 7.janúar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstađar: Fundagerđir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nóv 1938.

Manntal 1940.

Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 


Hús dagsins: Fjólugata 11

Er ekki upplagt, ađ fyrsta "Hús dagsins" á nýju ári sé númer 11 og birtist á 11.degi ţess...Hér tek ég upp ţráđinn í Fjólugötu á Oddeyri en vestast viđ ţá götu eru ţrjú sams konar hús sem öll eru áttrćđ í ár. 

Áriđ 1937 fékk Byggingafélag Akureyrar m.a. útvísađ ţremur vestustu lóđunum viđ Fjólugötu. Var ţađ Halldór Halldórsson byggingafulltrúi sem fór ţess á leit, fyrir hönd áđurnefnds Byggingafélags, ađ fá ţessar lóđir.P1070724 Félagiđ hugđist reisa ţar hús, sem yrđu tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ risţaki, og međ svölum yfir neđri hćđ ađ hluta. Ţarna var um ađ rćđa hús nr. 11, 13 og 15 viđ Fjólugötu sem öll munu reist eftir sömu teikningu 1937-38.  Skömmu eftir ađ Byggingafélagiđ fékk ţessar lóđir voru lóđirnar leigđar, einstaklingum. Lóđ númer 11 fengu ţeir Bjarni Erlendsson og Gísli Ólafsson og reistu ţeir húsiđ eftir áđurnefndri forskrift byggingafélagsins. Bjó Gísli á neđri hćđ en Gísli á ţeirri efri. Gísli fékk áriđ 1943 leyfi til ađ byggja yfir svalirnar ađ hluta. Byggđi hann yfir norđvesturhlutann en áriđ 2003 var byggt yfir svalarýmiđ til suđvesturs, eftir teikningum Ţrastar Sigurđssonar. Fékk húsiđ ţá ţađ lag sem ţađ nú hefur. Fjólugata 11 er sem áđur segir tvílyft steinsteypuhús á lágum kjallara og međ lágu risi. Um tíma bjuggu í húsinu ţau Jenna Jensdóttir og Hreiđar Stefánsson sem starfrćktu Smábarnaskólann og voru einnig mikilvirkir rithöfundar, líklega hvađ ţekktust fyrir Öddubćkurnar. Skólin var rekinn í Verslunarmannahúsinu, sem stóđ viđ Gránufélagsgötu 9 en ţađ er horfiđ- eins og raunar hvert einasta hús sem stóđ norđan Gránufélagsgötu, vestan Glerárgötu.

Fjólugata 11 er tvílyft steinsteypuhús međ lágu risi og á lágum kjallara. Einfaldir póstar međ lóđréttum póstum eru í gluggum og bárujárn á ţaki og tvćr inngöngudyr eru á framhliđ og svalir út af efri hćđ til suđurs, frá svipuđum tíma og byggt var yfir gömlu svalirnar. Húsiđ er í góđu standi og lítur vel út, en ekki eru mörg ár frá gagngerum endurbótum á efri hćđ. Ţađ er eitt ţriggja húsa sem Byggingafélagiđ lét reisa 1938 eftir sömu teikningu en eins og gengur og gerist hafa ţau tekiđ ýmsum breytingum, mis miklum, og eru hvert međ sínu lagi ţó líkindi séu augljós. Húsiđ er ekki ósvipađ í laginu og nćstu hús neđan viđ, ţ.e. 1-9 en nokkuđ hćrra og stćrra ađ grunnfleti. Myndin er tekin ţann 7.janúar 2018.

 

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstađar: Fundagerđir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nóv 1938.

Fundargerđir 1941-48. Fundur nr. 945, 11.júní 1943

Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 

 

 


Húsaannáll 2017

Ađ venju birti ég um áramót lista yfir ţau hús sem ég hef tekiđ fyrir á liđnu ári. Hér birtast ţćr umfjallanir. Ég var kannski ekki eins iđinn og oft áđur, stundum liđu jafnvel nokkrar vikur á milli, en stundum fáeinir dagar. En ég kalla ţessa ţćtti engu ađ síđur Hús dagsins, enda eru ţau vissulega hús viđkomandi dags, sem ţau birtast. En nóg um ţađ.

Ég hef í ţessu skrifbrasi mínu einbeitt mér ađ húsum sem enn standa. Á ţví hef ég ţó gert fáeinar undantekningar og fyrsta hús ársins var síđasti torfbćrinn á Akureyri en hann var rifinn fyrir tćpum 70 árum. Ađ öđru leyti hélt ég mig ađ mestu á Brekkunni međ viđkomu í Innbćnum og Oddeyri af og til, og í Grindavík tók ég fyrir hús sem fór međ stórt hlutverk í spennumyndinni "Ég man ţig". Ég einbeiti mér helst ađ eldri hverfum; eldri húsum í ţessum pistlum, miđa svona lauslega viđ 4.-5.áratug 20.aldar - en auđvitađ fá yngri hús ađ fljóta međ. En hér eru "Hús dagsins" á árinu 2017: 

14.jan Sibbukofi eđa Syđstahús (ca.1860-1949); stóđ viđ Ađalstrćti 82

23.jan Ađalstrćti 82 (1951)

5.feb Hrafnagilsstrćti 2 (1933)

12.feb Hamarstígur 4 (1930)

24.feb Hamarstígur 2 (1930)

12.mars Hamarstígur 6 (1932)

19.mars Krabbastígur 1 (1930)

25.mars Krabbastígur 2 (1929)

27.mars Krabbastígur 4 (1936)

31.mars Klapparstígur 1 (1930)

5.apríl Klapparstígur 3 (1933)

8.apríl Klapparstígur 5 (1938)

15.apríl Klapparstígur 7 (1967)

21.apríl Hamarstígur 1 (1933)

25.apríl Hamarstígur 3 (1934)

3.maí Hamarstígur 8 (1935)

17.maí Hríseyjargata 2 (1923)

28.maí Hríseyjargata 11 (1933)

4.júní Munkaţverárstrćti 3 (1930)

8.júní Munkaţverárstrćti 5  (1930)

12.júní Munkaţverárstrćti 7 (1931)

19.júní Munkaţverárstrćti 9 (1932)

28.júní Munkaţverárstrćti 11 (1931) 

2.júlí Munkaţverárstrćti 13 (1931)

11.júlí Hafnarstrćti 13 (1934)

18.júlí Munkaţverárstrćti 4 (1934)

21.júlí Munkaţverárstrćti 8 (1932)

25.júlí Munkaţverárstrćti 16 (1930)

29.júlí Bakki í Grindavík (1933)

31.júlí Munkaţverárstrćti 6 (1934)

10.ágúst Munkaţverárstrćti 10 (1931)

15.ágúst Munkaţverárstrćti 12 (1935)

26.ágúst Munkaţverárstrćti 14 (1942)

19.sept. Munkaţverárstrćti 15 (1935)

27.sept. Munkaţverárstrćti 2 (1960)

12.okt. Brekkugata 12 (1917)

22.okt. Grundargata 7 (1920)

29.okt. Bjarmastígur 2  (1946)

10.nóv. Bjarmastígur 4 (1968)

14.nóv Bjarmastígur 5 (1956)

17.nóv. Bjarmastígur 6 (1942)

20.nóv. Bjarmastígur 8 (1952)

24.nóv. Bjarmastígur 10 (1964)

1.des. Möđruvallastrćti 1a (áđur Eyrarlandsvegur 14b) (1919)

14.des.Gilsbakkavegur 7 (1955)

18.des Gilsbakkavegur 9 (1945)

21.des Gilsbakkavegur 11 (1946)

22.des Gilsbakkavegur 13 (1946)

29.des Gilsbakkavegur 15; Frímúrarahúsiđ (1946)

Alls eru ţetta 50 pistlar um jafn mörg hús á aldrinum 49-100 ára, ţar af eitt horfiđ. Međalaldur "Húsa dagsins" áriđ 2017 var 79,4 ár.

Nú kann einhver ađ spyrja sig, hvort ţađ séu einhver hús ađ verđa eftir til ađ fjalla um hér á síđunni laughing. En ţá er fljótsvarađ, ađ af nógu er ađ taka og ţađ jafnvel ţótt ég miđi viđ hús byggđ fyrir 1940-50. Ég mun ţví halda áfram ađ birta hér húsamyndir og söguágrip á ţessu nýja ári sem fyrr- ţó kannski líđi stundum langt á milli. Ég mun líklega enn halda mig á Neđri Brekkusvćđinu ađ mestu en einnig á Eyrinni og í Innbćnum.

PS.

Ţessi hús "kvöddu" á liđnu ári cry

Ég segi hér ađ ofan, ađ ég einbeiti mér ađ húsum sem enn standa. En á síđasta ári gerđist ţađ, ađ tvö hús sem ég hef fjallađ um hér voru rifin og heyra ţví sögunni til. Ekki kom ţađ svosem á óvart, ţađ hafđi legiđ fyrir á Skipulagi um árabil ađ ţessi hús myndu víkja.

Gránufélagsgata 7 var rifin 22.- 24.janúar 2017. Húsiđ var byggt 1912.

P7240118

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glerárgata 5 var rifin ţann 18.nóvember 2017. Húsiđ var byggt snemma á 20.öld eđa jafnvel seint á ţeirri 19., skráđ byggingarár Fasteignaskrár var 1900.

P4190001


Nýárskveđja

Óska öllum landsmönnum gleđilegs nýs árs 2018 međ ţökk fyrir ţađ liđna.smile Ţakka innlit og viđbrögđ hér á síđunni á liđnu ári- og árum. Nýjársmyndin ţetta áriđ er tekin rétt fyrir klukkan 13 í dag, 1.1. 2018, á Ásbrú í Reykjanesbć og sýnir Nýárssólina. Hún ber viđ fyrrum stórmarkađ Varnarliđsins er var og hét, en fjalliđ Ţorbjörn, ofan Grindavíkur vinstra megin. P1010727

 


Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 420318

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 204
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband