Húsapistlar 2013

Hér eru Húsapistlar ársins 2013 aðgengilegir á einu bretti. Hef ég þar með lokað hringnum, en í ársbyrjun 2015 tók ég upp þá venju, að birta nk. "húsaannál" nýliðins árs, sem í því tilfelli var 2014. Þess má reyndar geta, að einhverra hluta eru elstu tenglarnir þar orðnir óvirkir, en færslurnar eru ekki horfnar. En á árinu 2013 birti ég 62 pistla, og voru þeir orðnir 245 frá upphafi í lok ársins. Í gegn um þetta grúsk á síðunni, hef ég komist að því sem ég hef aldrei verið viss um, hvað pistlarnir eru margir og því ljóstra ég upp hér að neðan. Ég hef satt best að segja ekki verið neitt sérstaklega upptekinn af því, hvað pistlarnir eru margir, ekki talið fjöldann skipta máli sem slíkan. En það getur verið gaman að hafa þetta á takteinunum. En hér eru pistlar ársins 2013:

  1. Hús dagsins: Hafnarstræti 106. Birt 9.1.13
  2. Hús dagsins: Brekkugata 11. Birt 13.1.13
  3. Hús dagsins: Brekkugata 8; Brekkukot. Birt 21.1.13
  4. Hús dagsins: Brekkugata 9. Birt 26.1.13

 188. Hús dagsins: Brekkugata 15. Birt 28.1.13                              

  1. Hús dagsins: Brekkugata 14. Birt 29.1.13
  2. Hús dagsins: Þingvallastræti 25. Birt 30.1.13
  3. Hús dagsins: Lundur. Birt 2.2.13
  4. Hús dagsins: Skarð og Setberg, v. Hamragerði. Birt 10.2.13
  5. Hús dagsins: Gránufélagsgata 29.  Birt 14.2.13
  6. Hús dagsins: Gránufélagsgata 20.  Birt 18.2.13
  7. Hús dagsins: Fróðasund 3. Birt 21.2.13
  8. Hús dagsins: Glerárgata 1. Birt 26.2.13
  9. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 8.  Birt
  10. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 12. Birt
  11. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 14. Birt
  12. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 16. Birt 15.3.2013
  13. Hús dagsins: Eyralandsvegur 20.  Birt 20.3.2013
  14. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 22  Birt 25.3.2013 
  15. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 24  Birt 27.3.2013 
  16. Hús dagsins: Möðruvallastræti 2.   Birt 4.4.2013 
  17. Hús dagsins: Hafnarstræti 2.   Birt 11.4.2013 
  18. Hús dagsins: Aðalstræti 24.    Birt 18.4.2013
  19. Hús dagsins: Hríseyjargata 9.  Birt 27.4.2013
  20. Hús dagsins: Lundargata 7 og Gránufélagsgata 10.  Birt 10.5.2013
  21. Hús dagsins: Lundargata 9.  Birt 15.5.2013
  22. Hús dagsins: Gránufélagsgata 21. Birt 27.5.2013
  23. Hús dagsins: Fróðasund 11. Birt 29.5.2013
  24. Hús dagsins: Gránufélagsgata 12 (áður 28) Birt 8.6.2013
  25. Hús dagsins: Grundargata 1. Birt 13.6.2013
  26. Hús dagsins: Grundargata 3. Birt 15.6.2013
  27. Hús dagsins: Grundargata 4. Birt 16.6.2013
  28. Hús dagsins: Grundargata 5. Birt 19.6.2013
  29. Hús dagsins: Stöðvarhús Glerárvirkjunar. Birt 27.6.2013                               
  30. Hús dagsins: Hamrar. Birt 1.7.2013
  31. Hús dagsins: Naustabæirnir. Birt 7.7.2013
  32. Hús dagsins: Sómastaðir á Reyðafirði. Birt 15.7.2013
  33. Hús dagsins: Spítalavegur 17. Birt 18.7.2013
  34. Hús dagsins: Spítalavegur 19. Birt 19.7.2013
  35. Hús dagsins: Spítalavegur 21. Birt 24.7.2013                    
  36. Hús dagsins: Aðalstræti 58; Kirkjuhvoll. Birt 1.8.2013
  37. Hús dagsins: Aðalstræti 72. Birt 4.8.2013
  38. Hús dagsins: Strandgata 25. Birt 6.8.2013
  39. Hús dagsins: Strandgata 25b Birt 9.8. 2013
  40. Hús dagsins: Strandgata 37 Birt 10.8.2013

 229. Hús dagsins:Strandgata 39. Birt 13.8.2013                         

  1. Hús dagsins: Strandgata 41 Birt 16.8.13
  2. Hús dagsins: Strandgata 43 Birt 20.8.13                              
  3. Hús dagsins: Strandgata 45. Birt 28.8.13                            
  4. Hús dagsins: Strandgata 29 og 31. Birt 6.9.13 12:04
  5. Hús dagsins: Hafnarstræti 29
  6. Hús dagsins: Hafnarstræti 31 og 33. Birt 27.9.13                            
  7. Hús dagsins: Hafnarstræti 35 Birt 29.9.13                          
  8. Hús dagsins: Hafnarstræti 37 og 39 Birt 7.10.13
  9. Hús dagsins: Hafnarstræti 41 Birt 15.10.13                       
  10. Hús dagsins: Hafnarstræti 45 Birt 16.10.13                        
  11. Hús dagsins: Hafnarstræti 47; Bakkahöllin Birt 19.10.13                               
  12. Hús dagsins: Hafnarstræti 25 Birt 26.10.13                        
  13. Hús dagsins: Norðurgata 4 Birt 29.11.13                             
  14. Hús dagsins: Norðurgata 6 Birt 9.12.13               
  15. Hús dagsins: Norðurgata 13 Birt 12.12.13
  16. Hús dagsins: Norðurgata 15 Birt 21.12.13

Við talningu á pistlunum mínum frá upphafi kom í ljós, að í lok árs 2018 voru pistlarnir orðnir 532. Ég mun hafa birt 38 pistla það sem af er þessu ári, þannig að þegar þetta er ritað er fjöldi "Húsa dagsins" pistlanna orðinn 570. (Næsti pistill, sem verður um Helgamagrastræti 9 verður þannig nr. 571. Svo getur þessari talningu skeikað eitthvað til eða frá wink)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1930
  • IMG_1950
  • IMG_1939
  • IMG_1940 - afrit
  • IMG_1940

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 434
  • Frá upphafi: 450826

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 331
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband