Húsaannáll 2018

Ađ venju birti ég um áramót lista yfir ţau hús sem ég hef tekiđ fyrir á liđnu ári. Hér birtast ţćr umfjallanir, sem ég birti á liđnu ári, 2018. Ég er misjafnlega iđinn viđ ţetta, stundum líđa jafnvel nokkrar vikur á milli, en stundum fáeinir dagar. En ég kalla ţessa ţćtti engu ađ síđur Hús dagsins, enda eru ţau vissulega hús viđkomandi dags, sem ţau birtast. En nóg um ţađ. Á liđnu ári hélt ég mig ađ mestu viđ Ytri Brekku, en fyrstu og síđustu vikur ársins var ég staddur á Oddeyrinni. Ţá reyndi ég ţađ sem ég hafđi lengi íhugađ, og margir hvatt mig til, ađ koma hluta ţessara skrifa út á bók og hóf söfnun á Karolina Fund um sumariđ. Úr varđ handrit upp á u.ţ.b. 170 blađsíđur um neđri hluta Norđurbrekku, milli Grófargils og Hamarkotsklappa. Sú söfnun tókst svosem ekki, ţannig ađ öll bókaútgáfuáform liggja enn sem komiđ er í salti eđa súr hjá síđuhafa.  Fćri ţeim sem styrktu ţessa söfnun hins vegar bestu ţakkir fyrir, enn og aftur.smile 

11. jan. Fjólugata 11 (1938)

23. jan Fjólugata 13 (1938)

4. feb Fjólugata 15 (1938)

12. feb Fjólugata 12 (1945)

22. feb Fjólugata 14 (1944)

2. mars Fjólugata 16 (1941)

7. mars Fjólugata 18 (1943)

19. mars Fjólugata 20 (1943)

14. apríl Munkaţverárstrćti 18 (1937)

26. apríl Munkaţverárstrćti 17 (1937)

6. maí Munkaţverárstrćti 19 (1938)

13. maí Munkaţverárstrćti 20 (1936)

20. maí Munkaţverárstrćti 21 (1937)

26. maí Munkaţverárstrćti 22 (1936)

6. júní Munkaţverárstrćti 23 (1937)

15. júní Munkaţverárstrćti 24 (1938)

21. júní Munkaţverárstrćti 25 (1937)

1. júlí Munkaţverárstrćti 26 (1936)

8. júlí Munkaţverárstrćti 27 (1940)

15. júlí Munkaţverárstrćti 28 (1944)

19. júlí Munkaţverárstrćti 30 (1942)

25. júlí Munkaţverárstrćti 31 (1942)

29. júlí Munkaţverárstrćti 32 (1946)

4. ágúst Munkaţverárstrćti 33 (1948)

9. ágúst Munkaţverárstrćti 34 (1943)

18. ágúst Munkaţverárstrćti 35 (1941)

25. ágúst Munkaţverárstrćti 37 (1942)

30. ágúst Munkaţverárstrćti 38 (1943) 

9. sept.  Munkaţverárstrćti 40  (1942)

13. sept. Munkaţverárstrćti 42  (1942)

18. sept. Munkaţverárstrćti 44  (1943)

20. sept. Munkaţverárstrćti 29 (1951)

30. sept. Sniđgata 1  (1937)

9. okt. Sniđgata 2 (1935)

14. okt. Sniđgata 3 (1942)

24. okt Bjarkarstígur 1  (1950)

30. okt. Bjarkarstígur 2  (1943)

4. nóv. Bjarkarstígur 3  (1945)

8. nóv. Bjarkarstígur 4  (1943)

12. nóv. Bjarkarstígur 5  (1945)

16. nóv. Bjarkarstígur 6; Davíđshús (ath. endurbćttur pistill frá 2011) (1943) 

25. nóv. Hríseyjargata 13  (1942)

29. nóv. Hríseyjargata 14  (1941)

1. des. Viđarholt; Sunnuhlíđ 17 (1918)

6.des. Hríseyjargata 15  (1942)

8. des. Hríseyjargata 16  (1942)

12. des. Hríseyjargata 17  (1943)

15. des. Hríseyjargata 18  (1941)

17. des. Bjarkarstígur 7 (1944)

19. des. Hríseyjargata 19  (1942)

20. des. Hríseyjargata 20  (1941)

22.des. Hríseyjargata 22  (1941)

27. des. Hríseyjargata 8  (1942)

29. des. Hríseyjargata 10 (1942)

Áriđ 2017 skrifađi ég 56 pistla um jafn mörg hús, ţađ yngsta byggt 1951 eđa 67 ára en ţađ elsta 100 ára, byggt 1918.Ef tekiđ er međaltal byggingarára fćst 1940,963 sem er nćr 1941, m.ö.o. er međalaldur "Húsa dagsins" 77 ár áriđ 2018. Viđmiđiđ hjá mér í ţessari umfjöllun, er almennt ađ "Hús dagsins" séu byggđ fyrir 1940-50, ađ sjálfsögđu međ undantekningum. 

Á ţessu nýja ári, nánar tiltekiđ ţann 25. júní, verđa liđin 10 ár frá ţví ég hóf ţessa vegferđ (sem ég reiknađi allt eins međ ađ myndi lognast út af hjá mér á nokkrum mánuđum). Sjálfsagt reyni ég ađ líta eitthvađ til baka og gera eitthvađ međ ţetta afmćli hér á síđunni, eftir ţví hverju ég nenni.  En umfjöllunarefni nćstu vikna eru göturnar Hlíđargata og Holtagata á ytri Brekku. Ţá eru ţarna Lögbergsgata og einhver hluti Helgamagrastrćtis, en ţess má geta, ađ viđ síđarnefndu götuna standa ámóta mörg hús og öll "Hús dagsins" áriđ 2018, ţ.a. ljóst má vera, ađ nóg er frambođ af mögulegum "kandidötum" í Hús dagsins. cool  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 440779

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband