Húsaannáll 2021

Hér eru öll "Hús dagsins" á árinu 2021. Fyrri hluta ársins tók ég ađ stćrstum hluta fyrir fyrrum býli og stök hús sunnan ţéttbýlis en einnig í Glerárţorpi, auk götunnar Klettaborgar. Stćrstur hluti ársins var hins vegar helgađur Oddeyrinni, í maí, júní og júlí voru ţađ hús viđ nyrđri hluta Norđurgötu. Í ágúst, september og október var ţađ samliggjandi hluti Ránargötu og síđustu tvo mánuđi ársins var ţađ nyrđri hluti Ćgisgötu. Hljóp nokkurt kapp í mig, ađ ljúka henni af fyrir áramótin, svosem sjá má á listanum hér ađ neđan. Vonandi kom ţađ ţó ekki niđur á gćđum pistlana, en ađrir verđa ađ dćma um ţađ. 

JANÚAR

8. janúar Háteigur viđ Eyjafjarđarbraut (1946)

16. janúar Ţrastalundur viđ Mýrarveg (1942)

22. janúar Klettaborg 1 (1939)

26. janúar Klettaborg 2 (1945)

29. janúar Klettaborg 3 (1941)

31. janúar Klettaborg 4 (1947)

FEBRúAR

9. febrúar Sundlaug Akureyrar (1949)

13. febrúar Kotá (Kotárgerđi 26) (1949)

23. febrúar Kaupvangsstrćti 4 (1935)

MARS

2. mars Melar (1938)

8. mars Brunná (1946)

13. mars Galtalćkur (1961)

19. mars Lyngholt í Glerárţorpi (1927)

26. mars Hofsbót 4 (1988)

APRÍL

2. apríl Sandvík í Glerárţorpi (1929)

9. apríl Geislagata 9; Ráđhús Akureyrar (Gamla Slökkvistöđin) (1950)

20. apríl Hvoll í Glerárţorpi (1905)

29. apríl Strandgata 3 (2000)

MAÍ

1. maí Norđurgata 42   (1947)

7. maí Norđurgata 39 (1947)

15. maí Norđurgata 44   (1947)

19. maí Norđurgata 41   (1947)

23. maí Norđurgata 43   (1947)

28. maí Norđurgata 45   (1954)

JÚNÍ

7. júní Norđurgata 46   (1949)

12. júní Norđurgata 47   (1948)

15. júní Norđurgata 48   (1947)

21. júní Norđurgata 49   (1957)

24. júní Norđurgata 50   (1947)

30. júní Norđurgata 51   (1947)

JÚLí

4. júlí Norđurgata 52   (1949)

8. júlí Norđurgata 53   (1947)

12. júlí Norđurgata 54   (1947)

15. júlí Norđurgata 56   (1948)

19. júlí Norđurgata 58   (1949)

22. júlí Norđurgata 60   (1947)

31. júlí Grímsstađir í Glerárţorpi (1929)

ÁGúST

5. ágúst Ránargata 16 (1948)

18. ágúst Ránargata 17 (1949)

21. ágúst Ránargata 18 (1948)

27. ágúst Ránargata 19 (1950)

SEPTEMBER

1. sept. Ránargata 20 (1949)

12. sept. Ránargata 21 (1950)

17. sept. Ránargata 22 (1947)

21. sept. Ránargata 23 (1950)

24. sept. Ránargata 24 (1951)

OKTóBER

1. okt. Ránargata 25 (1953)

6. okt. Ránargata 26 (1950)

12. okt. Ránargata 27 (1954)

19. okt. Ránargata 28 (1952)

22. okt. Ránargata 29 (1961)

26. okt. Ránargata 30 (1955)

28. okt. Ránargata 31 (1954)

NÓVEMBER

4. nóv. Ćgisgata 15 (1942)

12. nóv. Ćgisgata 16 (1945)

16. nóv. Ćgisgata 17 (1944)

19. nóv. Ćgisgata 18 (1943)

23. nóv. Ćgisgata 19  (1944)

26. nóv. Ćgisgata 20  (1943)

30. nóv. Ćgisgata 21  (1944)

DESEMBER

5. des. Ćgisgata 22  (1945)

8. des. Ćgisgata 23  (1944)

10. des. Ćgisgata 24  (1944)

14. des. Ćgisgata 25  (1945)

17. des. Ćgisgata 26  (1971)

20. des. Ćgisgata 27  (1944)

22. des. Ćgisgata 28  (1971)

23. des. Ćgisgata 29  (1944)

26. des. Ćgisgata 30  (1990)

27. des. Ćgisgata 31  (1946)

Venju samkvćmt er einnig smárćđis tölfrćđi. Er ţađ nú fyrst og fremst til gamans gert, enda kannski ekki ţýđingarmikil, auk ţess sem ćtíđ er fyrirvari á byggingarárum (Ef ţessum húsum er flett upp í Fasteignaskrá eru birt byggingarár eflaust önnur en hér). 

Á árinu 2021 voru "Hús dagsins" 70 ađ tölu.

Međaltal byggingarára er 1948,7 og međalaldurinn ţví rúm 73 ár

Miđgildi byggingarára er 1947

Elsta "Hús dagsins" var byggt 1905, 116 ára, og ţađ yngsta byggt 2000, 21 árs

Langflest "Húsa dagsins" voru byggđ á 5. áratugnum (1940-49) eđa 43 (61%) en 13 (19%) voru byggđ 1950-59. 

Ţannig voru 56 eđa 80% Húsa dagsins byggđ á áratugunum 1940-60. 

En hvađ nćst ?

Skemmst er frá ţví ađ segja, ađ enn held ég viđ Eyrina og nćst á dagskrá er Eyrarvegur. En ţá götu ljósmyndađi ég á einu bretti góđviđrisdag einn í júní sl. Viđ ţá götu eru um 35 hús, svo sú umfjöllun mun standa eitthvađ fram á útmánuđi eđa vor. Ţá er líklegt ađ ég fćri mig um set á Brekkuna, mögulega Ţingvallastrćti ofan Sundlaugar, elstu hluta Byggđanna. Ţetta gćti tekiđ drjúgan hluta nýs árs.

Ađ ţví slepptu, er ţessi yfirferđ álíka fyrirsjáanleg og faraldur hinnar hvimleiđu og ógeđfelldu kórónuveiru. Mögulega bregđ ég mér í meira mćli út fyrir bćjarmörk Akureyrar (sem hefur raunar gerst áđur). Svo er hugsanlegt ađ umfjöllunin hér komi međ tíđ og tíma til međ ađ breyta um svip- kannski fjalla um nokkur hús í einu- sérstakar heildir eđa götur án ţess ađ fara ítarlega í hvert hús. Ég vona, ađ ég gerist ekki sekur um  aldursfordóma gegn yngri húsum,wink en ég legg hér fyrst og fremst áherslu á hús og hverfi, sem byggđ eru um eđa fyrir miđju síđustu öld.  Svo gćti mér einhvern tíma hugkvćmst, ađ endurskrifa um hús, sem birtust hér á árdögum ţessarar síđu- en í sumar verđa liđin 13 ár frá ţví ađ ţessi vegferđ hófst.  (Elstu pistlarnir fara ţannig ađ nálgast fermingaraldur). Svo er alltaf í eilífri skođun ađ fćra ţetta á annan vef eđa koma ţessu á prent...en ţađ er nú umtalsvert meira en ađ segja ţađ!

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 286
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband