Húsaannáll 2019

Ađ venju birti ég hér, í upphafi nýs árs, yfirlit yfir greinar síđasta árs í tímaröđ. Ađ mestu leyti var umfjöllunin um götur á Ytri Brekkunni, og ber ţar e.t.v. hćst yfirferđ yfir Helgamagrastrćtiđ, sem tók um hálft áriđ frá maí til desember (gerđi mánađarhlé í september og brá mér ţá Oddeyrartangann). Ţá varđ ţessi vefur 10 ára á liđnu ári, og fór ţađ vart fram hjá lesendum ţessarar síđu. En hér eru pistlar ársins 2019 og tenglar á ţá, sem vonandi vísa á rétta stađi: 

JANÚAR

  1. janúar Hlíđargata 1    1939  
  1. janúar  Hlíđargata 3    1944  
  1. janúar Hlíđargata 4     1942
  1. janúar Hlíđargata 5     1942
  1. janúar Hlíđargata 6    1948  
  1. janúar Hlíđargata 7     1939 

FEBRÚAR

  1. febrúar Hlíđargata 8     1939    
  1. febrúar Hlíđargata 9    1939  
  1. febrúar Hlíđargata 10  1944  
  1. febrúar Hlíđargata 11 1946    
  1. febrúar Hús Hákarla Jörundar  1885
  1. febrúar Holtagata 1    1938 

MARS  

  1. mars Holtagata 2        1938
  1. mars Holtagata 3       1941
  1. mars Holtagata 4       1943 
  1. mars Holtagata 5       1939
  1. mars Holtagata 6       1942
  1. mars Holtagata 7       1941

APRÍL

  1. apríl Holtagata 8         1942
  1. apríl Holtagata 9         1939
  1. apríl Holtagata 10       1947
  1. apríl Holtagata 11       1939
  1. apríl Holtagata 12       1949
  1. apríl Nótastöđin, Norđurtanga  1945
  1. apríl Lögbergsgata 1   1939
  1. apríl Lögbergsgata 3   1938
  1. apríl Lögbergsgata 5    1939
  1. apríl Lögbergsgata 7    1946
  1. apríl Lögbergsgata 9   1938

MAÍ

  1. maí  Lögmannshlíđarkirkja    1860
  1. maí Ţingvallastrćti 16       1935
  1. maí Helgamagrastrćti 1       1936
  1. maí Helgamagrastrćti 2       1937
  1. maí Helgamagrastrćti 3       1936
  1. maí Helgamagrastrćti 4       1936

 

JÚNÍ

  1. júní Helgamagrastrćti 5       1936

(5. júní Helgamagrastrćti 6 ; grein frá 2011, međ viđbótum)

  1. júní Helgamagrastrćti 7      1936
  1. júní Helgamagrastrćti 9      1937
  1. júní Helgamagrastrćti 10 1985
  1. júní Helgamagrastrćti 11 1937 
  1. júní Helgamagrastrćti 12      1946

 

JÚLÍ

  1. júlí Helgamagrastrćti 13      1937
  1. júlí Helgamagrastrćti 15      1946
  1. júlí Hamarstígur 10                1938

( 13. júlí Helgamagrastrćti 17  pistill frá 2011, međ viđbótum)

  1. júlí Helgamagrastrćti 19      1944
  1. júlí Helgamagrastrćti 20      1946 
  1. júlí Helgamagrastrćti 21      1946
  1. júlí Helgamagrastrćti 22 1945

 

ÁGÚST

  1. ágúst Helgamagrastrćti 23      1944
  1. ágúst Helgamagrastrćti 24      1946
  1. ágúst Helgamagrastrćti 25     1945
  1. ágúst Helgamagrastrćti 26     1949
  1. ágúst Helgamagrastrćti 27      1946
  1. ágúst Helgamagrastrćti 28      1945

 

SEPTEMBER

  1. september Strandgata 13b        1926
  1. september Strandgata 6          1929 
  1. september Strandgata 51       1931 
  1. september Strandgata 53       1936

 

OKTÓBER

  1. október Gránufélagsgata 48       1943                  
  1. október Helgamagrastrćti 30      1943
  1. október Helgamagrastrćti 32     1943
  1. október Helgamagrastrćti 34     1942
  1. október Helgamagrastrćti 36     1945 

 

NÓVEMBER

  1. nóvember Helgamagrastrćti 38   1943
  1. nóvember Helgamagrastrćti 40    1947
  1. nóvember Helgamagrastrćti 42     1942
  1. nóvember Helgamagrastrćti 43     1949
  1. nóvember Helgamagrastrćti 44     1944
  1. nóvember Helgamagrastrćti 45     1945

 

DESEMBER

  1. desember Helgamagrastrćti 46      1943
  1. desember Helgamagrastrćti 47      1942
  1. desember Helgamagrastrćti 48 1945
  1. desember  Helgamagrastrćti 49      1942
  1. desember Helgamagrastrćti 50      1943
  1. desember Helgamagrastrćti 51    1945
  1. desember Helgamagrastrćti 53    1990   
  1. desember  Möđruvallastrćti 1        1941
  1. desember Möđruvallastrćti 3  1942
  1. desember Möđruvallastrćti 4  1939
  1. desember Möđruvallastrćti 5  1946

 

Örlítil tölfrćđi:

Á árinu 2019 tók ég fyrir 79 hús hér á síđunni (ath. tel endurbirtar umfjallanir frá 2011 ekki međ í ţeirri tölu). (Lang)elst var Lögmannshlíđarkirkja, sem á 160 ára vígsluafmćli seint á ţessu ári en yngst var fjölbýlishúsiđ Helgamagrastrćti 53, sem verđur ţrítugt á hinu nýja ári. Langflest "Húsa dagsins" á árinu 2019 eru hús frá 1930-49, eđa 73. Ţađ rímar auđvitađ ágćtlega viđ ţađ, ađ á árinu voru ţađ hús viđ Lögbergsgötu, Hlíđar- og Holtagötu sem voru til umfjöllunar og ţćr byggđust ađ mestu á ţessu tímabili. Svona lítur fjöldi "Húsa dagsins" eftir byggingarárum á súluriti: 

Húsdagsins2019tolfr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Byggđ fyrir 1900: 2 hús

Byggđ 1920-29: 2 hús 

Byggđ 1930-39: 27 hús

Byggđ 1940-49: 46 hús

Byggđ eftir 1950: 2 hús

(Endurtek ţessar upplýsingar hér; ef ske kynni, ađ ţađ sem fram kemur hér á súluritinu sé torlćsilegt, veit ekki hvernig ţađ kemur út).

Ţess má geta til gamans, ađ samkvćmt minni talningu eru 9 af 72 "Húsum dagsins" sl. árs byggđ 1942, önnur 9 voru byggđ 1939, 8 voru byggđ 1945 og önnur 8 byggđ 1946. 

Međaltal byggingarára "Húsa dagsins" áriđ 2019 er 1940,98 eđa 1941 og međalaldur "Húsa dagsins" ársins 2019 ţví 78 ár

Hér fann ég ţađ út, ađ í lok árs 2018 vćru pistlarnir orđnir 532. Samkvćmt ţví eru "Hús dagsins greinarnar" orđnar 611 ţegar ţetta er ritađ. Nćsti pistill, sem birtist á allra nćstu dögum er ţannig nr. 612. 

Umfjallanir á árinu 2020: 

Nćstu vikur er Syđri Brekkan í deiglunni hjá mér, nánar tiltekiđ göturnar Möđruvallastrćti, Laugargata og Skólastígur. Ţá er röđin vćntanlega komin ađ húsum í Miđbćnum, viđ m.a. viđ Skipagötu. Nóg er af húsum til ađ taka fyrir; og ţađ jafnvel ţó ég einskorđi umfjöllun ađ mestu viđ hús frá fyrri hluta 20. aldar.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 74
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 550
  • Frá upphafi: 417771

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 349
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband